Gáfna hvað?

Það er ekki við einteyming riðið í henni ameríku, skildu menn þar hafa hugsað út eitthvað með sjálfvirka fóðurgjöf líka svo það sé hægt að taka allan pakkan við tölvuna, en hvað með klósettið? Það er orðið hreint ótrúlegt hvað mönnum þar dettur í hug að framleiða til að ná af fólki peningum. sífelt er verið að búa til eitthvað eða einhverjar gervi þarfir, sýnarveruleika og guð má vita hvað fleira. Þeim dettur aldrei í hug að framleiða sýndar oreldrið sem á að ala upp börnin sem foreldrarnir mega ekki vera að, að ala upp. Þessi hópur barna eru stundum kölluð glötuðu börnin, ekkert illa uppalin bara óuppalin, og svo segjum við að þau séu til vandræða. Einn þáttur samfélagsins þar sem brugðist er við þeirri þörf barna að hafa áheyrn, er vinaleiðin sem sóknarpresturinn í Garðabæ hefur tekið upp. Þegar við foreldrar bregðumst börnunum með að hlusta þá þarf einhvern annan til þess. Í samfélagi þar sem allir eru svo uppteknir af sjálfum sér, þarf einhvern sem gefur sér tíma til að hlusta. Margir hafa ætlað þessu ágæta fólki það að það sé að troða einhverjum trúar boðskap í börnin og mótmælt þessari þjónustu, en viti menn það eru ekki postular annara trúarbragða sem mótmæla, það eru foreldrar þessara barna sem einnig færir börnin til altaris hinum hæsta höfuðsmiðs, skíra og ferma börnin, en eru kanski hrædd við þá samkeppni að einhver skuli gefa sér tíma til að hlusta á börnin sem þau SJÁLF hafa vanrækt. velferð barnanna á alltaf að vera í fyrirrúmi og ekkert á að stöðva gott framlag til að bæta það. 
mbl.is „Gáfnahjól“ til höfuðs offitu barna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 77926

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Af mbl.is

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband