9.2.2007 | 00:58
Að vera eða vera ekki ! Ökumaður !
Já það er með ólíkindum hvernig fólk ekur um bæinn. það mætti halda að sumir væru með bundið fyrir augun. Ég varð fyrir því núna í tvígang á innan við mánuði að ekið var á bílinn minn kyrrstæðan, í fyrra skiptið var bakkað á aftur hornbílsins þar sem hann stóð í stæði við húsið heima hjá mér, en tæpum mánuði síðar var ég á leið í bæinn og rétt kominn inn á Fífuhvammsveginn, að bíllinn drap á sér og var það vegna bensínleysis. Á meðan ég skaust út á bensínstöð að ná í bensín á brúsa, sem tók aðeins fáeinar mínútur (ca 10) og ung kona sem var að fara frá bensínstöðinni gaf mér far svo ég kæmist að bílnum sem fyrst aftur, að er ég kom að honum til baka, þá var ung stúlka búin að keyra á hann þar sem hann var í vegkanntinum með viðvörunarljósin á. Ekki var hægt að kenna sólinni um, því þetta var í skugga af Arnarneshæðinni, ekki var það vegna þoku eða lélegs skyggnis, því það var þurrt og bjart. Líklega hefur stúlkan verið eitthvað annars hugar eða upptekin við eitthvað annað en að aka bíl, sem er alltof algengt í umferðinni almennt. Ég hafði reyndar svolitlar áhyggjur af bílnum því ég varð var við, er ég gekk frá bílnum, unga menn sem komu akandi eftir götunni að þeir voru voða uppteknir við eitthvað annað en að aka bíl og er þeir komu að kyrrstæðum bílnum mínum þá rétt náðu þeir að sveigja frá og flautuðu um leið. Það er ekki svo að þó maður aki eftir götu að þá megi maður bara aka í blindni áfram það er í umferðalögum ákvæði sem skyldar ökumenn um að hafa varan á sér og sýna aðgæslu og aka eftir aðstæðum, en ekki bara böðlast áfram eins og þeir væru einir í heiminum. Ég reyndar finn til með stúlkunni, því líklega er bíllinn hennar jafn ónýtur og minn. Það er einhvern veginn svo að maður er orðin svo háður þessum blikkbeljum, þær geta verið yndislegar og þægilegar, en jafn þreytandi og erfiðar ef eitthvað kemur uppá eins og að bila eða stoppa vegna bensínleysis. Ég hef reyndar í 15 til 20 ár alltaf verið með bensín á brúsa í skottinu til öryggis, en svo brá við að ég þurfti nýverið að nota þær varabirgðir og var ekki búin að fylla hann aftur, annars hefði þetta jafnvel ekki gerst. Þetta atvik og einnig það fyrra, sanna það að það er ekki hraða akstri að kenna að slysin gerist, það skortur á árverkni ökumanna sem er aðal slysa og óhappa valdurinn í umferðinni. Ökumenn eiga að aka eftir aðstæðum, ökumenn eiga að sýna ítrustu varkárni alltaf, það á ekki að aka í blindni og eftir misgóðu minni. Verum vakandi við stýrið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Athugasemdir
Rest in peace Vento
Erla Júlía Jónsdóttir, 9.2.2007 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.