Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
28.4.2010 | 11:17
Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
Það er alltaf við sama heygarðshornið, ræningjagengið í Framapotaflokknum þolir ekki heiðarlegt fólk, enda sína þessi viðbrögð það svart á hvítu. Konan kemur til dyrana eins og hún er klædd og leggur spilin á borðið, en hvað gerist svo? Tilbúin tortryggni og valdníðsla eru einu viðbrögðin sem hún fær. Ég er viss um að Besti flokkurinn bjóði hana velkomna í sínar raðir.
Segir sig af lista Framsóknarflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2010 | 12:59
MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
Einkavina væðingin,
veldur, gerir, brestur,
vamlaus situr almúginn,
og engin veittur frestur.
Almúginn sem gjarnan hefði viljað eiga góða bíla og sumir trölla jeppa, þak yfir höfuðið, eru nú að missa allt sitt í einhverja hýt sem engin veit hvar endar. Lífeyrissparnaður margra sem trúði og treysti þessum ÚTRÁSARRÆNINGJUM, veit ekki sitt rjúkandi ráð lengur. En þetta er eins og með ræningjana í Kardimommubænum, það er búið að finna Kasper og Jesper en ekki Jónatan, því ekkert er minnst á Framsóknarræningjana með FINN INGÓLSFSSON í fararbroddi, hvað varð um Samvinnutryggingar? Hvað varð um sjóðina?
Blóm og kransar afþakkaðir, RÁNIÐ hefur nú þegar farið fram!
Einkavæðingin ekki mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
1.4.2010 | 13:03
Alltof seint í rassin gripið !!!
Hvað með alla þá sem búið er að taka bílana af þeim og gera jafnvel gjaldþrota, hvað með alla þá sem eru búnir að vera greiða okurvexti af þessum lánum nú þegar og er svo ekki komin tími til að afnema verðtrygginguna og færa niður húsnæðislánin til þess sem eðlilegt er!
Nú þarf að fara að reka þetta litla fyrirtæki, ÍSLAND ohf, eins og á að reka lítið og gott fyrirtæki og hætta öllu þessum stórboka hátt og lifa hér í sátt og samlyndi. Við erum ekki fleiri en það að það þarf ekki nema eitt OLÍU fyritæki eitt SÍMAfyrirtæki og svo framvegis. Allt þetta kjaftæði um samkeppni sem sögð að væri til að skapa hagstæðari kjör fyrir neytendur er tómt BULL, sem hefur ekkert gert nema að íþyngja öllum og gert alla hluti mun dýrari. Ekki er að sjá að nein samkeppni sé á milli olíufélagana þau hækka öll jafnt og eru nánast á sama verði, HVAÐA SAMKEPPNI ER ÞAÐ?
Við eigum frábært fólk á öllum sviðum í heilbrigðis, tækni og þjónustugeirum, við höfum frábæra aðstöðu á Keflavíkurflugvelli fyrir millilandaflug og kennslu og þjálfunar flugmanna á heimsvísu. Við eigum að nota þekkingu okkar og selja hana dýruverði þeas á þann hátt að fólk sækist í þjónustuna hingað, skapa atvinnu laða að millilandaflugvélar til að lenda og versla í flugstöð LE og stoppa við og kynnast landi og þjóð. Við eigum að nýta þá stóriðju sem nú þegar er risin og halda henni en þó er ekki ástæða til að fjölga þeim, við erum komin á ákveðið stig í þeim efnum og eigum að láta það nægja og heldur leyfa þeim sem fyrir eru að færa út kvíjarnar og endurnýja á eðlilegan hátt. Við eigum að auka framleiðslu okkar í landbúnaði og sjávarafurðum og vinna hráefnið meira og hafa á boðstólum hágæða vörur. Efnahagsbandalagið er ekki að hugsa um okkar hag heldur einungis sinn eigin þeir eiga að leita til okkar með aðild á okkar forsemdum, en við eigum ekki að hlíta þeirra, samstarf getur verið af hinu góða en þvinganir eru ekki til neins og eru hrein móðgun við siðsamt þjóðfélag, hvort sem það er Ísland eða önnur þjóð.
Bílalausn kynnt eftir páska | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi