Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!

Það er búið að vera að hamast í því fyrir hrun að fá Vatnsmýrina fyrir byggingarland, því það sé svo verðmætt. Verðmætið liggur í því hve dýrt það verður að koma þar upp byggð, sem mun ekki verða fyrir neinn meðal Jón að kaupa, hvað því í krepputíð eins og núna hefur verið í tvö ár og sér ekki fyrir endan á.

Það eru landráð ef Reykvíkingar fá að ráða því hvort flugvöllurinn verður kyrr eður ei, því þá fer að verða spurning hvort að Seltirningar fari ekki að flæma uppana í 101 af nesinu. Það er með ólíkindum hvernig heill Háskóli fékk að rísa og það á svæði sem þessir frömuðir betri byggðar hefðu viljað sem útivistarsvæði, því var ekki Háskólinn í Reykjavík byggður á bogalóðinni fram við Háskóla Íslands fyrst þeir vildu haldi nándinni við HáskólasvæðiðÞar hefði verið hægt að byggja eftirmynd Háskóla Íslands með 4ra hæða bílakjallara undir til að leysa bílastæðamálinn og útlitið haldið sér að mestu.

HALLÓ HALLÓ Reykvíkningar þó þið séuð margir og hafið látið Gnarra ykkur þá getið ekki stjórnað öllum heiminum, hvað þá hlutum sem er eign þjóðarinnar allra; REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR! 

 

wbirk_290809_jon7433.jpgBIRK 040507_JSM4837

 


mbl.is Fagna því að samgöngumiðstöð var blásin af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband