Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Háskólamentaðir RUKKARAR !!!

Hvað skildi það svo kosta ríkið, að greiða háskólamentuðum RUKKURUM fyrir innheimtuaðgerðir sem ekki skila árangri? Öll þessi framkvæmd er fyrst og fremst til að íþyngja fólkinu í landinu, en ekki til að auka öryggi í umferðinni. Það er ekki samasem merki á milli óskoðaður og óskoðunarfær, margir af þessum bílum koma seint og illa til skoðunar vegna íþyngjandi gjalda, eins og blessaður JÓNSskatturinn sem settur var á bíla í tíð Jón Baldvins þá fjármálaráðherra og átti að vera tímabundið en ekki til framtíðar, eins og raun ber vitni. Allt eru þetta gjöld sem notuð eru í allt annað en uppbyggingu vegakerfis og aukið umferðaöryggi.

Margir sem ekki færa bíla sína til skoðunar á réttum tíma, eru með bíla sem eru í fullkomnu lagi og er ökutækjaskoðun til að ganga úr skugga um að bifreiðar séu hæfar til að vera á meðal annara bifreiða í umferðinni. Það á hinsvegar að vera sekt ef bíll er stöðvaður í umferðinni, óskoðaður og reynist EKKI í lagi, þá eru menn uppvísir að því að vanrækja ekki bara skoðun heldur viðhald á viðkomandi bifreið. Margir ökumenn skoða til dæmis ekki öðru hvoru hvort að ljósabúnaður sé í lagi og Lögreglan er ekkert að amast við eineygðum bílum. Olís var með gott framtak fyrir fáeinum árum og bjóða ökumönnum að skipta um ljósaperur á meðan tankurinn er fylltur og væri það betra ef fólk gæti gengið að slíkri þjónustu á bensínstöðvum, frekar en hvort hægt er að kaupa þar smokka eða önnur leikföng.

Þegar öllu er á botnin hvolft þá verður ekkert eftir nema innheimtukostnaður á ríkið sem HÁSKÓLAmentaðir RUKKARAR fá í sinn vasa, enda hafa þeir sjálfsagt sett þessi lög. Gleymum ekki heldur því, að engin er sekur fyrr en sekt hans er sönnuð!

 

wvegir_050406_jsm3975.jpgwKOP 030708_JSM7533wSlys 040708_JSM7606


mbl.is 164,5 milljónir í sektir vegna óskoðaðra ökutækja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað ÓTTAST menn???

Það er með ólíkindum hvað menn þurfa að gera skólastjórastöður pólitískar. Framapotarar og Sjálfgræðismenn þurfa sífelt að vera rífa niður framsækið og uppbyggjandi skólastarf. Ráðning skólastjórnenda á að vera á faglegum nótum, en ekki ráðast af misvitrum stjórnmálaskoðunum og vanþekkingu á heilbrigðu kennslustarfi. Það sýnir það og sannar þegar skóli hefur fengið foreldraverðlaunin, að þar fer fram gott skólastarf og eiga menn að láta velferð barnanna ganga í fyrirrúmi.

 

wdisl_161107_jsm0962.jpgwsafnakennari_7070.jpgwdisl_161107_jsm0882.jpg


mbl.is Metin hæfust en ekki boðin staðan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband