Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
23.6.2009 | 10:25
Fjármagnið til Landhelgisgæzlu!!
Þetta fjármagn væri vel fyrirkomið hjá Landhelgisgæzlunni, sem er illa haldin af fjármagnsleysi, það væri hægt að gera mikið fyrir aðeins hluta af þessum peningum, til dæmis að halda í þá sérþjálfuðu þyrluflugmenn sem eru á uppsögn og munu annars hverfa annað í haust. Það er of dýru verði keypt að missa þá, því það kostar enn þá meira að þjálfa nýja þegar þar að kemur, því ekki er víst að þessir bíði eftir að til þeirra verði leitað aftur og nú eftir þjálfun og reynslu eru þau eftirsótt af þyrluútgerðum til starfa til dæmis eins og í Noregi og Bretlandi, sem reka áþekkar þyrlur og taka fúslega við þjálfuðu fólki.
Fagna því að leggja eigi Varnarmálastofnun niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.6.2009 | 12:44
Þar kom að því.....
V-Grængróðahreyfingin er ekki öll þar sem hún er séð og Steingrímur er til í að selja ömmu sína og landið fyrir tyggjóplötu, eins og menn töluðu um þegar Kaninn hóf innreið sína hér um 1950. Allt er falt sama hvað það kostar, það má sleikja rassa á útlendingum núna og bjóða erlendum bönkum að hasla sér völl, en ef að núverandi fjármálaráðherra væri enn í stjórnarandstöðu þá væri hann örugglega fyrsti og fremsti maður til að mótmæla slíku. Er svo ekki næsta skrefið að bjóða Bandaríska hernum að koma aftur og svo kanski Enron í olíudæmið? Hvað næst, ég bara spyr?
Erlendir bankar sýna Íslandi áhuga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.6.2009 | 16:23
Samtryggingar RÁN Olíufélagana !!!
það er ekki að sökum að spyrja, það á að nýðast á borgurunum af fullum krafti, það er ekki nóg að ríkisstjórnin sem allir landsmenn hafa gert sér vonir um að myndu gera allt í þeirra valdi til að bæta kjör almennings, hefur nú NAUÐGAÐ borgurunum svo að úr þeim blæðir, skattahækkanir sem gera illt verra, olíuhækkun sem er ólögleg er ekki einu sinni leiðrétt á eðlilegan hátt og svo ætla þeir að greiða fyrir AUÐJÖFRANA án þess að blikna. Sömu menn og konur höfðu mótmælt því á hinu háa Alþingi og þau hika ekki við að skipta um skoðun og halda áfram að NAUÐGA þjóðinni eins og ekkert sé.
Nú er þetta ríkisstjórn SAMSVIKA-FYLKINGIN OG GRÆNGRÓÐAHREYFINGARINNAR,en Sjálfgræðisflokkurinn og Framapotarar horfa á og skemmta skrattanum.
Olíufélög svari Neytendastofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi