Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
22.5.2009 | 09:56
"Pabbi minn er sterkari en pabbi þinn svo ég ætla ..........."
Sandkassaleikirnir gerast ekki alvarlegri en þetta. Vissulega geta menn verið íhaldssamir og vanafastir, en Framsókn má muna sinn fífil fegri og þakka fyrir að hafa ekki þurkast út í síðustu kosningum, er þar líklega að þakka útskiptingu í forystuliði flokksins og endurnýjunar á mannafla almennt. En líklega er þó réttara að aðgengi að þingflokksherbergjum verði að ráðast af fjölda sæta en ekki lit herbergisins.
Þeir sitja sem fastast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.5.2009 | 16:00
Væri ekki nær að fara í sund og .......
Það sem menn geta verið að dunda sér við, á hinu háa Alþingi Íslendinga, er með ólíkindum og væri þeim nær að bregða sér í sund því þar er allt fullt af alsberu fólki sem þarf að borga fyrir það að vera bert. NEKT er engin skömm, nakið fólk getur að vísu verið misfallegt og hvort að einhverjir einstaklingar hafi af því tekjur að sýna nakinn líkama sinn eða eitthvað annað hlýtur þeim að vera frjálst. Þessi eilífa fyrirhyggjusemi getur gengið út fyrir öll velsæmis mörk. Það verður að leyfa fólki að ráða sér sjálft og fá að velja sér starfsvettvang. Hins vegar ef það reynist vera neytt til slíkra starfa gegn sínum vilja, að þá á að vera mjög ströng viðurlög við slíku. Að neyða einhvern til einhvers sem honum er á móti skapi eða þykir ógeðfelt á ekki að líðast, en við í lýðfrjálsu ríki, eða svo teljum við okkur vera, eigum ekki að vera með svona þvingunar aðgerðir af hálfu stjórnvalda.
Alþingismönnum er nær að vinna að því að það sé yfir höfuð hægt að búa á Íslandi, því ef ekki þá skipta svona ólög engu máli því það verða engvir eftir til að láta þessi ólög ganga yfir. Framundan eru erfiðir tímar, engin Davíð við stjórnvölin til að lýsa yfir GÓÐÆRI og fólk er að undirbúa landflótta í stórum stíl. Ef ekki verður farið í að vinna að bættum hagvexti í ALVÖRU þá verða engvir eftir nema Refir í heiði og mýs í holum.
Vilja banna nektarsýningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.5.2009 | 12:01
Hvað eiga menn við ????
Er það ekki í læknisfræilegum tilgangi að hafa með sér niðurstöður úr blóðrannsókn, ef fólk er að fara í þá aðgerð að bæta heilsu sína og líðan, hvað er meira læknisfræðilegra en það. Þarf fólk að vera við dauðans DYR til að því sé kanski sinnt? NEI OG AFTUR NEI, það á að þjónusta sérstaklega allt það fólk sem er að gera atlögu að því að spara lyfjakaup, bæta heilsu sína og þar með að spara þjóðfélaginu mikið meiri peninga! Ég tel enga ástæðu betri en þessa til að fá BLÓÐRANNSÓKN, og ættu fleiri að taka sér það til fyrirmyndar og hugsa sinn gang betur. Hvort sem fólk er að fara í Detox eða hvað annað þá eiga allir sama rétt til að fylgjast með heilsu sinni.
Neita ber beiðnum um blóðprufur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi