Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
6.4.2008 | 22:41
Vegir og VEGALEYSUR !!!
Jæja STRÁKAR! það er að skilja á þeim sem rita gegn atvinnubílstjórum, að þeir hafi aldrei migið í saltan sjó og aldrei lært að aka bíl! Þetta er ekkert einfalt, þau rök sem Sturla ber fram eru alveg hárrétt, það er engin aðstaða til að taka hvíldir fyrir flutningabílstjóra og svo eru fullt af mönnum með undanþágur sem eru jafnvel að flytja fólk allan daginn. Vegagerðin og hið opinbera hefur ekki látið hjá líða að byggja vigtarplön til að vigta og sekta þessa sömu menn en hafa ekkert gert í að laga vegina sem eru að drepa flesta af slysförum á Íslandi, því það er nefnilega meinið, að vegirnir eru alltof þröngir og flestir sem láta LÍFIÐ í umferðinni aka framan á umferð á móti, svo það þarf ekki frekari vitna við, það er meir að segja búið að jarða þau flest. Dragið nú blýantana út úr munnvikjunum og farið að kannast við það að það er líf fyrir utan veggi stjórnvalda og ykkar sem að heima sitjið.
„Við erum bara sektaðir“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2008 | 10:21
Þversagnarkennt bull??
Í hverju fellst almannahættan, þetta er daglegt brauð á þessum á þessum stofnbrautum umferðartafir, fyrst á morgnana og svo síðdegis. En afherju? Jú vegna þess að menn hafa keppst við að reysa mislæg umferðarljós, í stað mislægragatnamóta, þveranir og þrengingar, þar sem síst ætti að vera. Afhverju? Jú vegna þess að þeir sem hanna umferðarmannvirki hafa ekki unnið við að aka bifreiðum. Nýverið var frétt um hve þröngt er um fyrir stærri flutningabíla að komast um, jafnvel þar sem umferð þeirra er hvað mest, við vöruhafnir landsins. Ógerningur er að flytja mjög háan farm um aðal leiðir um og út úr borginni. Hvenær ætla menn að fara hanna umferðarmannvirki sem virka, mannvirki sem eru hönnuð til að mæta alkyns sérþörfum, því það eru undantekningarnar sem eru oft hvað mikilvægastar því önnur almenn umferð flýtur alltaf með sjálfkrafa. Þegar öllu er á botnin hvolft þá liggur ALMANNAHÆTTAN í vanhugsuðum og illa hönnuðum umferðamannvirkjum! Hvern á að draga til ábyrgðar fyrir því?
Klárlega almannahætta" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2008 | 09:55
Dæmigert !
Einn reyndasti verkfræðingur landsins gerir ekki að umtalsefni hættur við jaðgangagerð að ástæðulausu. Jaðgöng eru góð þar sem þau henta og góð reynsla er af Hvalfjarðargöngum. En nær hefði verið að setja nýja hluta Hringbrautar í stokk. Annars er alltaf sami grautargangur í skipulagsmálum aldrei nein fyrirhyggja og menn keppast við að byggja og byggja og gleyma að taka frá landsvæði til að fullgera alvöru samgöngukerfi, menn eru enn að miða við hestvagnana og kindaslóðir.
Jarðfræði á leið Sundaganga vel þekkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.4.2008 | 13:14
Þetta væri betra ef satt væri !
Góð viðleitni, en ef borgin á svona mikla orku afgangs, þá væri líka nær að lækka taxtan til heimilana og gera þar með hina fínu kjarabót!
Rafmagnið er framtíðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.4.2008 | 13:08
Ef þið eruð ekki með á hvaða dagur er?
Þá er 1. apríl í dag.
Orkupóstar settir upp á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi