Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
31.12.2008 | 22:55
Nýtt ár með nýjum degi !!!
Um leið og ég þakka öllum lesendum, blogvinum, ættingjum og vinum, fyrir það traust að lesa reglulega, öðru hvoru eða sjaldan, þessar fátæklegu línur um viðhorf mitt um stjórnmál og almenn samskipti, sem ég hef reynt að hafa til að bæta tilveruna og lífsandan. Megi þið eiga ánægjuleg áramót, gæfuríkt og gleðilegt nýtt ár framundan, með kærri þökk fyrir það sem er að líða.
Kær nýárskveðja Jón Svavarsson
31.12.2008 | 09:19
Það var búið að finna upp hjólið er það ekki ?????????????
LRH fái efnahagsbrotin? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
31.12.2008 | 09:09
Þetta hefði ekki gerst ef..........
Sagt upp og samningi rift | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2008 | 04:18
Blessuð jólin eru komin !
Það má segja að margir eru því fegnir að þessi yndislegi dagur sé á enda kominn, því margir hafa átt ansi annríkt og lítið getað hvílt sig á undanfönum vikum. En nú er áfanganum náð og allir sælir og glaðir, börnin búin að opna jólapakkana og öll GULLINN komin í ljós. Ég á því láni að fagna að eiga fallega og góða fjölskyldu og yndisleg barnabörn. Þó þau séu enn það lítil, að skilja ekki tilgang jólana, þá hafa þau jafn gaman af því að fá pakkana og Jotti var alveg með á hreinu hvað honum þótti skemmtilegast. Ólafur Már dáðist að öllu dótinu og varð hugfangin af apanum sem sem heyrðist í og umlaði á banana. Emma fékk nokkra kjóla og meðal þeirra var einn æðislega fallegur rauðurkjóll frá langömmu og afa í Svíþjóð. Sjálfur fékk ég skemmtilegar myndir á DVD og meðal þess voru minningartónleikar um vin minn og læriföður Vilhjálm heitin Vilhjámsson, en við Villi kyntumst í Flugskóla Helga Jónssonar, þar sem hann kenndi mér siglingafræði, síðar tókumst við á við það verkefni að leita að vini okkar Jóni Heiðberg sem fórst eftir brotlendingu á þyrlu, norðan Mýrdalsjökuls við Mælifellssand, ásam Ásgeiri Höskuldssyni. Þá samdi Villi texta við lag Jóhanns Helgasonar "Söknuður". Tónleikar þessir eru stórkostlegir, flytjendur í landsliði tónlistarmanna, útsetningar og flutningur frábær, því finnst mér það leitt hve hljóðritunin er illa gerð, já mér þykir leitt að segja það en það er staðreynd, hljóðblöndunin er þannig að allur söngur virkar eins og það sé einungis bakraddir við hljóðfæraflutning, en ekki söngur við undirleik. Samskonar upplifði ég í jólaþætti Loga Bergmans, að hljóðblöndun var þar afspyrnu léleg og það er eins og menn séu heyrnarskertir sem sjá um hljóðblöndun á sjónvarpsútsendingum að undaförnu. Einhver kann að spyrja sig hvort að um lélegt sjónvarpsviðtæki sé að ræða, en svo er ekki þó það sé ekki neitt hágæða tæki, því til samanburðar, þetta sama kvöld/nótt jólanótt, að þá átti ég þess kost að hlýða á tónleika Procul Harum í DR2 danska sjónvarpsins, í sama tæki, en þar var fábær hljóðritun og hljóðblöndun og tónleikarnir hljóðritaðir úti undir berum himni, ÞAÐ VAR FLOTT HLJÓÐVINNSLA. Mér finnst fagmennska vera á undanhaldi á mörgum sviðum, þegar um listviðburði er að ræða, þá er ég ekki að tala um flytjendur eða sýnendur, heldur tækniatriði í kringum þá. Ljósameistarar virðast halda að ljós eigi að vera aðalatriði á sviði og valda glýju í augun, svo atriðin séu bara í silúettu og hljóðblöndun sé eitthvað sem er gamaldags eða óþarft. Það er von mín að þeir sem málinu eru viðkomandi lesi þetta og íhugi hvað verið sé að tala um. Hljóðvinnsla á að vera þannig að okkur líði vel með það sem við heyrum og lýsing á að vera þannig að við njótum þess við eigum að sjá.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá jólahaldi mínu og fjölskyldunar, þar sem börnin nutu sín og foreldrarnir voru uppteknir upp fyrir haus með börnunum. Tertan sem myndirnar eru af, er gjöf fá vinum okkar á næstu hæð fyrir neðan en þau eru frá Víetnam, kakan er ljúfeng með smjörkremi og skrautið er úr smjörkremi einnig, því líkt listaver.
Gleðilega hátíð.
21.12.2008 | 02:37
KERTASNÍKIR OG JÓLATRÉ FLUGBJÖRGUNARSVEITARINNAR HÓ HÓ HÓ !!!
JÆJA góðir hálsar, þá er að styttast í jólinn og Jólatrjásala Flugbjörgunarsveitarinnar í fullum gangi niður á Flugvallavegi, svona ykkur að segja þá seldist allt upp í fyrra og það gæti farið eins núna þessi jól. En hvað um það, hvort sem þú ætlar að kaupa jólatré eður ei þá eru allir velkonir í heimsókn í dag, sunnudag, klukkan tvö því þá ætlar Kertasníkir að koma í heimsókn og tralla með börnunum og aðstoða við val á jólatrjám ef ráðgjafar er óskað. Svo sakar ekki að mynna á FLUGELDASÖLUNA á milli jóla og nýárs!
Munið Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík við Flugvallarveg í dag sunnudag,
KLUKKAN 14
21.12.2008 | 01:45
UPP KOMAST SVIK UM SÍÐIR !!!
Öllum var talin trú um að selja SÍMANN væri LÍFSBJÖRG fyrir almenning. Allir þingmenn landsins héldu að þarna væru þeir að gera það, eða eins og sagt er á góðri útlensku"AÐ MEIKA ÞAÐ" og öllum var lofað að svo svo mikið af söluandvirði færi til heilbrigðismála og svo framvegis. Allir vitibornir menn sáu hvaða reyk var verið að vaða og þrátt fyrir bréfasendingar, tölvupósta og viðtöl við þingmenn landsins, þá var þessi gjörningur samt samþykktur á Alþingi voru landsmanna.
Síðar kom í ljós, þegar þingmenn vöknuðu úr vímunni, að sennilega hefðu þeir farið of geist í söluna, því menn fóru að átta sig á að allt dreyfikerfið væri þarna með og öll öryggisfjarskipti þóðarinnar þyrftu að fara um þessar leiðir líka. Auk þess sem öll þjónusta við landsbyggðina, ekki bara minnkaði heldur lagðist af með öllu! Þá eru góð ráð dýr og leiðin löng til Dlavíkur hvað þá til Seyðisfjarðar, þar sem fyrsta símstöðin var sett upp. Þá fóru menn að spá í hvað dreyfikerfið væri mikilsvirði og kom í ljós hvað það var lítill hluti þess sem allur pakkinn kostaði. Nú er búið að brjóta upp SÍMANN og er Síminn notendasala og þjónusta, Míla dreyfikerfið og Skipti sem sér um allt rekstrartengt og kanski eru fleiri angar sem ég kann ekki að nefna í bili. ALLT þetta staðfestir það sem ég sagði upphaflega, að þetta hefðu átt að vera tvö aðskilin atriði, Síminn, þeas sala og þjónusta við notendur, var í lagi að selja til að hafa í almennri samkeppni, en dreyfikerfið ætti að vera í RÍKISEIGN svo öll fjarskipti væru tryggð og þaðan myndu ÖLL símafyrirtækin kaupa dreyfingu í heildsölu á jafnréttisgrundvelli og þjóðin væri að njóta sömu þjónustu allstaðar.
Svo kemur þetta svikabragð, því nú vilja menn fá komugjöld inn á spítala, væri þá ekki bara betra að setja upp útrýmingarbúðir og fækka þessum vesalingum? Stundum eru menn ekki með heilbrigða hugsun þarna niður við Austurvöll og ættu bara að hugsa sinn gang betur, því einn góðan veður dag reka þeir sig á það hvað þeir hafa kallað yfir sig og okkur hin með og einnig það sem þeir hafa vanrækt og þurfa að súpa seiði af því sjálfir. Það var ekki fyrr en einn fyrrum ráðherra landsins, Magnús Kjartansson blessaður, sem þá var heilbrigðisráðherra, þurfti að að fara á endurhæfingadeildina á Grensás að hann sá það að það bráðvantaði sundlaug á staðinn. Þá fyrst var farið í að byggja sundlaugina þar. Fleiri dæmi væri hægt að telja hér upp, en ég læt þetta duga í bili.
Stundum er betra fyrir þessa háu herra á Alþingi Íslendinga að HLUSTA Á ÍSLENDINGA.
Komugjald vegna innlagnar á sjúkrahús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.12.2008 | 03:12
"BULL OG VITLEYSA" sagði Mikki refur.....
Ég held að það hafi komið fram í einhverju viðtali á sínum tíma þegar "fallið" var í algleymingi, að fela ætti virtri endurskoðunarskrifstofu málið til gaumgæfilegrar skoðunar og að KPMG hafi sennilega verið þar nefnt! Svo það ætti ekki að koma á óvart, en ferlega léleg afsökun að segjast ekki hafa vitað af því og dómgreindarleysi að láta þetta vitnast! Ég legg til að fá hóp innflytjenda frá Alþjóðahúsi til að taka að sér að endurskipuleggja málin, þau skilja hvort eð er lítið eða ekkert í íslensku, sem er ekki nauðsynleg kunnátta því það veit engin af því hvort sem er!
Björgvin vissi ekki um KPMG fyrr en í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.12.2008 | 09:36
SEGIÐ SVO AÐ MÓTMÆLI VIRKI EKKI !
Þarna hafa menn gengist við því að stjórnvöld eru valin af fólkinu og ef fólkið vill stjórnvöld frá, "ÞÁ FARA ÞAU FRÁ", og kosið er að nýju. Deila má um það hvort slíkt sé heppilegt, en ef einhver verður uppvís af því að stela úr peningakassanum, þá er hann ekki ráðin til að ransaka málið sjálfur, þó hann viti nákvæmlega hvað gerðist ! Það þarf nýtt lið og óháða aðila til að taka við stjórnartaumunum til að fá réttláta niðurstöðu og aðgerðir sem ekki eru til þess fallnar að breiða yfir spillingu og SJÁLFGRÆÐI, eins og gerst hefur í bankamálum þjóðarinnar. Stóhluti ráðherra og þingmanna eru að einhverju leiti beint eða óbeint, flæktir í þessi mál of djúpt, saman ber fyrrum eigandi í Sparisjóði Hafnarfjarðar, eiginkona eins af toppum Kaupþings og fleiri væri hægt að telja upp. Það sem mér finnst þó verst er að ef til stjórnarskipta kæmi, að þá er ekki víst að í tvö embætti réðust tvær af landsins bestu stjórnmálakonum, sem nú eru í stjórn, Jóhanna Sigurðardóttir í félagsmálaráðuneytið og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í menntamálinn. Þarna fara tvær mjög heilsteyptar konur í þeim embættum sem þeim er falið og væri það slæmt að missa þær úr ríkisstjórn. Allir hinir eru útskiptanlegir og hafa ekki sýnt neinar þær dyggðir sem sæma góðum ráðherrum og hver sem er gæti gert betur en þeir. Því er ekki að undra að jafn öflug mótmæli og hafa verið að undanförnu sé verulegur stuggur á ríkisstjórnina, Geir óttast að verða atvinnulaus og því má hann ekki prófa það eins og svo margir aðrir eru að reyna þessa dagana?
Fallast á að yfirgefa flugvöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi