7.1.2007 | 13:36
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara 2007.
Jæja gott fólk þá er enn eitt yndislega árið hafið og árlegir dagsskrárliðir komnir í gang, en einn þeirra er hin árlegi Gala kvöldverður KM. Þar koma styrktaraðilar og velunarar klúbbsins og njóta þess besta sem gerist í matarmenningu landsins. Matseðillinn er að venju yfirgrips mikill eða ellefu rétta og þá er ekki talið með kaffi og konfekt í lokinn. Að þessu sinni bar aðalrétturinn höfuð og herðar yfir þessum glæsilega kvöldverði, en það var andarbringa með smjörfylltrikartöflu grænmeti og skreitt með kryddjurtum, ég verð að segja það að þetta var ein besta önd sem ég hef smakkað og hef ég þó smakkað þær margar. Ánægju stundir sem þessar færa manni sólaryl í skammdeginu og gera lífið yndislegra, við hér á Íslandi erum svo heppin að eiga matreiðslumeistara á heimsmælikvarða enda er landslið KM meðal tíu bestu í heimi samkvæmt heimslistanum, núna í mánuðinum eða nánar tiltekið 21. janúar fer hópur fólks með leiguflugii til Lyon í Frakklandi, þar sem Friðgeir Ingi Eirríksson matreiðslumaður keppir á hinni óopinberu heimsmeistarakeppni kokka sem nefnist Bocuse d'Or og kennd er við hin fræga franska kokk Paul Bocuse, en keppni þessi er haldin annað hvert ár og er ef ég man rétt haldin í tuttugasta sinn að þessu sinni. Aðeins 24 þjóðir fá tækifæri á að taka þátt og er keppnin í tvo daga, aðeins 12 kokkar keppa í einu og eru 24 dómarar eða einn frá hverju landi, 12 þeirra smakka kjötréttinn og hinir tólf smakka og dæma fiskréttinn. Hráefnið er valið af keppnishöldurum og mega kokkarnir síðan útfæra réttina að vild eftir það, fyrir tveim árum var hráefnið danskt kálfakjöt og íslenskur skötuselur, en að þessu sinni verður franskur kjúklingur og lúða frá Noregi. íslensku keppendurnir sem tekið hafa þátt á síðast liðnum árum hafa náð þriðja til níunda sæti, en Hákon Már Örvarsson náði þriðja sæti árið 2001 og Ragnar Ómarsson komst í fimmtasæti árið 2005. þetta er í annað sinn sem Klúbburinn stendur fyrir leiguflugi til Lyon og skilst mér að það séu enn örfá sæti laus ef einhvern langar að koma með farið verður frá Keflavík þann 21. jan og komið heim til baka þann 25. jan verðið er mjög hóflegt með gistingu og öllu og er það ferðaskrifstofan Praktikal sem hefur milligöngu með ferðina, ég hvet alla matgæðinga á að skella sér með því þetta er sannkölluð "Gourme" ferð, þvi auk þess eru kokkarnir með sérstakan matseðil í flugvélinni og verður það ekki af verri endanum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.