5.1.2007 | 15:30
Öryggið uppmálað eða einkalíf í beinni???
Í gær skrifaði ég eftir farandi blogg sem ég ætla að endurbirta hér með viðbót sem þarft er að íhuga en þau skrif eru eftirfarandi;
Jú vissulega geta rafrænarmyndir sem þessar leyst mörg málin sem koma upp, en áhrifaríkast er þó sýnileg öflug Löggæsla, eins og stefna nýs Lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins hefur boðað. Það er engum blöðum um það að fletta að þegar fjölmennið var sem mest hér um árið í miðbænum, þá var það fjöldi lögreluþjóna sem settir voru á vakt í miðborgina sem skiptu mestu máli og komu þannig í veg fyrir meiriháttar líkamsmeiðingar, með tilveru sinni á staðnum. Það get ég fullyrt með vissu þar sem ég var flestar helgarnar á fréttavaktinni um helgar. Svo komu myndavélarnar og þá hvarf lögæslan úr miðborginni, því lögreglan var orðin skíthrædd að vera niðri í bæ um helgar, það var betra að vera í úthverfunum og takast frekar á við heimiliserjur og hávaðakvartanir en að hætta lífi sínu í miðborginni. Þannig varð ofurtrú á rafrænt öryggi með rafrænarmyndavélar á nokkrum götuhornum. Menn gleymdu því að myndavélarnar gátu ekki stöðvað slagsmál og bjargað slösuðum, það er aðeins í mannlegum krafti að framkvæma, en myndavélarnar skrásetja atburðin en koma ekki veg fyrir þá.
það er vert að athuga það að myndavélar þær sem um ræðir í þessari frétt og upplýstu þetta ógeðfelda mál eru ekki eign lögreglunar, heldur eru þær á húsi sendiráðs fyrrum Sovétríkjana og flokkast því undir njósnir um samborgarana, en allt það í gríni því auðvitað er það þeim nauðsynlegt að geta fylgst með útidyrunum hjá sér, því svo mörg mál hafa komið upp sem valdið hafa þeim ógnun og andstöðu í heiminum, talandi um ýmsar aðgerðir á alþjóðavettvangi, en hvað um það ef alls skynsemis er gætt þá eru þetta hin þörfustu verkfæri samanber lausn á þessu máli og mörgum öðrum, en hvort það eigi að fjölga þessum myndavélum er ákafalega STÓR SPURNING! Það er því erfit að greina á milli hvort um raunverulegt "öryggi" sé annars vegar eða bara hreinar og klárar persónu NJÓSNIR. það er því þörf á að hafa slíka hluti í huga þegar leyfðar eru uppsetningar á myndavélum sem slíkum.
Það er einhvernvegin í eðli mannsins að þurfa að vita allt um alla, slúðrið lætur aldrei á sér standa og hvað svo sem hægt er að fullyrða um þagmælsku þeirra sem á þær myndir sem þessar myndavélar horfa á, þá hafa lekið alskyns upplýsingar út í samfélagið um það sem þar sést, ég tek það fram að ég er ekki að vísa til ákveðina opinbera aðila femur en sambærilegrar gæslu sem framkvæmd er innan ýmisa fyritækja og stofnanna og ýmist starfsmenn þeirra eða aðkeyptrar þjónustu öryggisfyrirtækja er að ræða, því miður menn eru greinilega ekki svo þögglir þegar GRÓA Á LEITI er komin á kreik. Munum bara fæst orð bera minnsta ábyrgð, gjörið ekki öðrum það sem þér viljið ekki að aðrir gjörir yður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
- Sólveig Anna með kjarkinn.
- Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?
- Óeðlilegar verkfallsaðgerðir
Athugasemdir
Mér finnst nú svona eftirlits starfsemi vera í anda fasisma ríks.... Því miður erum við og flest önnur vestræn ríki komin með dulbúna fasista stjórnun..
Agný, 7.1.2007 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.