Ofurtrú á rafrænt öryggi !!

311206_wJSM2767     Jú vissulega geta rafrænarmyndir sem þessar leyst mörg málin sem koma upp, en áhrifaríkast er þó sýnileg öflug Löggæsla, eins og stefna nýs Lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins hefur boðað. Það er engum blöðum um það að fletta að þegar fjölmennið var sem mest hér um árið í miðbænum, þá var það fjöldi lögreluþjóna sem settir voru á vakt í miðborgina sem skiptu mestu máli og komu þannig í veg fyrir meiriháttar líkamsmeiðingar, með tilveru sinni á staðnum. Það get ég fullyrt með vissu þar sem ég var flestar helgarnar á fréttavaktinni um helgar. Svo komu myndavélarnar og þá hvarf lögæslan úr miðborginni, því lögreglan var orðin skíthrædd að vera niðri í bæ um helgar, það var betra að vera í úthverfunum og takast frekar á við heimiliserjur og hávaðakvartanir en að hætta lífi sínu í miðborginni. Þannig varð ofurtrú á rafrænt öryggi með rafrænarmyndavélar á nokkrum götuhornum. Menn gleymdu því að myndavélarnar gátu ekki stöðvað slagsmál og bjargað slösuðum, það er aðeins í mannlegum krafti að framkvæma, en myndavélarnar skrásetja atburðin en koma ekki veg fyrir þá.

mbl.is Myndir úr öryggismyndavél skiptu grundvallarmáli við lausn líkamsárásarmáls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Eldjárn

Og hvernig færðu þetta út? Er þetta byggt á áreiðanlegum heimildum?

Ég veit ekki betur en að það er einmitt verið að AUKA sýnilega löggæslu um þessar mundir.

Halldór Eldjárn, 4.1.2007 kl. 18:27

2 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt fyrir innlit

Ólafur fannberg, 4.1.2007 kl. 22:44

3 identicon

Svar til Halldórs eldjárns.

Já ég hef þetta frá áreiðanlegum heimildum og eigin reynslu þar sem ég var vitni að þessum uppákomum í mörg ár bæði fyrir og eftir myndavélar, en ég get líka viðurkennt það að líklega hafa tilkomur myndavélana haft þau áhrif að flest siðmenntað fólk hafi kosið að láta ekki grípa sig í þessum myndavélum og þar af leiðandi síður eða alls ekki látið sjá sig í þeim mannsafnaði í miðborginni. En hvað varðar lögreglumennina þá hef ég það frá fyrstu hendi að löggæslumönnum kveið alltaf fyrir helgunum.

kveðja Jón

Jón Svavarsson ljósmyndari (IP-tala skráð) 5.1.2007 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband