26.7.2009 | 17:57
En hvað með ÚTRÁSARSJÓRÆNINGJANA ???
Á meðan menn velta sé upp úr hvort óhætt sé að fá sér malt eða pilsner með matnum og eða kaffi á eftir matnum, þá ganga heilu hóparnir lausir sem lagt hafa að velli nú þegar fjölda fjölskyldna í rúst og fleiri fjölskyldur á leið í glötun. Svo velta menn fyrir sér einhverjum prómílum, sem geta skeikað um brota brot, ekki það að ég sé að réttlæta ölvun og akstur en lögin hafa verið mjög skír með þá hluti og þessi breyting mun ekki breyta því að einhverjir setjist við stýrið í mis góðu/slæmu ásigkomulagi, sumir eru jafnvel eins hættulegir í umferðinni alsgáðir sem ölvaðir. Allt er þetta gert til að yfirvöld geti misþyrmt almenningi bara meira. Ég hef verið vitni að því að háttsettur embættismaður í lögæsluliði landsins settist undir stýri eftir að hafa verið í móttöku, þar sem hann hafði drukkið amk 2-3 rauðvínsglös, hver á að stoppa þá? Ég gæti jafnvel verið samsekur, fyrir að tilkynna ekki um athæfið, en hver hefði trúað mér?
Boð og bönn, hertar reglur munu ekki koma í veg fyrir slys og dauða í umferðinni og sumar reglurnar eru jafnvel beinlínis til trafala og geta þar af leiðandi verið um leið slysagildrur. Alskyns hraðahindranir eru flestar vitlaust byggðar og eru meiri slysagildrur en öryggisráðstafanir, til dæmis hraðahindrunin Kópavogur, sem er eitt versta dæmið sem þekkist í þeim efnum. Hraðahindrun sem stefnir bifreiðum í hættu er tvímælalaust slysagildra, bfreið sem verður fyrir tjóni á hraðahindrun gæti valdið slysi síðar, ef brestur kemur í burðavirki hans. Því ekki eru allar þessar hindranir merktar og þarf af leiðandi gildrur fyrir ókunnuga.
Fram kemur í fréttinni að 16% banaslysa í umferðinni verði vegna ölvunarakstur á eftir hraðakstri (19%) en það er RANGT, hraðakstur veldur ekki slysum heldur AÐGÆSLULEYSI ökumanna, en ef þeir aka á miklum hraða að auki verður slysið alvarlegra eftir því, þetta mega menn ekki gleyma og sniðganga. Meir að segja hefur Ágúst Mogensen sýnt fram á það með ítarlegri rannsókn, hver raunveruleg orsök banaslysa á síðastliðnum árum hefur verið. Niðurstaðan var sú að í flestum tilvikum var það ölvun, líkamlegt eða andlegt ástand sem var höfuð orsök BANASLYSA á Íslandi, ég geri ráð fyrir að það eigi einnig við víðar í heiminum.
Blátt bann við akstri og áfengisneyslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:06 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
ég veit nú um einn sem að hefur brotið öxulinn í bílnum sínum við það að fara yfir hraðahindrun sem að var ómerkt....
Hermann Karl Björnsson, 26.7.2009 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.