19.5.2009 | 12:01
Hvað eiga menn við ????
Er það ekki í læknisfræilegum tilgangi að hafa með sér niðurstöður úr blóðrannsókn, ef fólk er að fara í þá aðgerð að bæta heilsu sína og líðan, hvað er meira læknisfræðilegra en það. Þarf fólk að vera við dauðans DYR til að því sé kanski sinnt? NEI OG AFTUR NEI, það á að þjónusta sérstaklega allt það fólk sem er að gera atlögu að því að spara lyfjakaup, bæta heilsu sína og þar með að spara þjóðfélaginu mikið meiri peninga! Ég tel enga ástæðu betri en þessa til að fá BLÓÐRANNSÓKN, og ættu fleiri að taka sér það til fyrirmyndar og hugsa sinn gang betur. Hvort sem fólk er að fara í Detox eða hvað annað þá eiga allir sama rétt til að fylgjast með heilsu sinni.
Neita ber beiðnum um blóðprufur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:02 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Nýjustu færslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
Það er engin læknisfræði iðkuð í detoxi Jónínu Ben. Í grunnin er þetta bara þægileg aðstaða fyrir fólk að koma sér í gott form með heilbrigðu líferni og góðu mataræði. Til þess þarf ekki að fara í blóðrannsóknir. Það sem meira er svo gert þarna, á borð við stólpípuna frægu og meira, hefur engan vegin sannað sig á læknisfræðilegum eða nokkrum vísindalegum grundvelli. Það sem meint er við með því að biðja ekki um blóðprufur sem hafa ekki læknisfræðilegan grundvöll er að gera ekki flóknar og kostnaðarsamar blóðrannsóknir sem leitast við að einkenna hluti í blóði sem koma viðfarandi heilsumeðferð ekki bofs við. Það er ekkert mál að valsa niður í heilsugæslu og fara í næringarfræðilega blóðrannsókn í tengslum við meðferð hjá hvaða aðila sem er, sjúkraþjálfar, næringafræðingi og svo framvegis.
En að þetta detox bull Jónínu sé að fara að láta fólk eyða pening skattborgara í tilgangslausar rannsóknir er engan vegin ásættanlegt.
Þórir (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 21:16
Sammála þér Þórir.
Marta smarta, 20.5.2009 kl. 14:16
ÆÆÆÆÆ mikið getur fólk og læknar verið þröngsýn, ef það er ekki læknisfræðilegt að bæta heilsu sína og útlit og losa sig við óþörf lyf og láta sér líða vel, hvað er þá læknisfræði? Frænka mín ein sem orðin var 82 ára og komin á sjúkrahús þegar bróður sonur hennar afi minn lést 64 ára að aldri. Þá ákvað hún að rífa sig upp og fylgja honum og mætti fyrst við kveðjuathöfn hans í fossvogi. Er hún hafði lyft upp andlitsduluni strokið honum um kaldan vangan og sett krossmark á enni hans, þá sagði hún hátt og snjallt; Já alla drepa þessir LÆKNAR. það sagði manni að læknar eru engvir kraftaverkamenn og þeir eru misgóðir fagmenn eins og gerist í öllum öðrum stéttum, nema að þetta er eina stéttina sem á að geta bjargað mannslífum og getur lýst menn látna. þó Jónína sé umtöluð kona þá er hún snjöll í því sem hún er menntuð til og lítur ekki stærra á sig en það að hún fær með sér í lið fólk sem hefur læknisfræðilega menntun til að taka á þeim hlutum sem henni eru æðri. Atlaga þessi af hendi Lnadlæknisembættisins er því ekki makleg, en takið eftir því að í yfirlýsingu Landlæknisembættisins er tekið fram;
"Af því tilefni vill Landlæknisembættið minna lækna á að ekki skal vísa fólki í rannsóknir nema læknisfræðilegar ábendingar liggi fyrir."
og má því draga í efa að Lögreglan vísi fólki í blóðrannsókn, fólk sem er stálheilbrigt og ekki vísað í blóðrannsókn af læknisfræðilegum ástæðum, aftur á móti fólk sem er að fara að bæta útlit sitt og heilsu í meðferð hjá Jónínu og félögum er að gera það í læknisfræðilegum tiilgangi.
Jón Svavarsson, 21.5.2009 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.