10.4.2009 | 03:12
Er Bjarni Ben þá bara þykistu formaður???
Hvað er að gerast? Ef kjörnir fulltrúar flokksins koma ekki nálægt fjáröflunum fyrir hann, hverjir eru þá raunverulegir stjórnendur FLOKKSINS? Maður hefði haldið að kjörnir stjórnendur væru ábyrgir fyrir rekstri og framgangi þeirra samtaka sem þeir eru kjörnir til forystu fyrir !!! Nema þær kosningar séu eintóm blekking og að Davíð hafi aldrei verið formaður né forsætisráðherra flokksins í raun, bara að nafninu til og það hefðu verið einhverjir óþekktir fjárglæframenn sem hefðu tekið allar ákvarðanir fyrir þá í þeirra nafni?
Ekki kjörnir fulltrúar flokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
Athugasemdir
Best að senda einmitt "litla" fólkið út til þess að vinna skítverkin er það ekki? Þannig er ekki hægt að bendla þig við neitt ef upp kemst.
Þess háttar vinnulag er sem betur fer að enda komið. Ég bara vona að það taki enga dauðakippi eða upprisu, svona fyrst þeir dagar eru að koma.
Burt með leynd og trúnað. Stjórnmál eru opinber og almenn... enginn ákvörðun á að vera tekin í skjóli "viðkvæms samningaferlis". Allir samningar eiga að vera fyrir opnu húsi. Annað er tæki til spillingar.
Björn Leví Gunnarsson, 10.4.2009 kl. 03:52
Eru ekki hershöfðingjarnir sem stjórna hernum og taka ákvarðanir í stríði ekki alltaf á bak við skrifborð meðan fallbyssufóðrinu er att áfram?
Viðkvæmt samninga stig = það má ekki allt vittnast sem gert er.
Sverrir Einarsson, 10.4.2009 kl. 06:16
Ég hef fengið á mitt borð beiðni um styrkbeiðnir frá öllum flokkum. Það hafa ekki verið frambjóðendur flokkana sem hafa verið að óska eftir slíkum fjármunum, þó að slíkt þekkist. Hvort það þýðir í þínum huga að Jóhanna, Steingrímur, Bjarni og Sigmundur séu alvöru formenn eða ekki, verður þú að meta.
Sigurður Þorsteinsson, 10.4.2009 kl. 09:03
JÆJA - Jón - Svo þér finnst Bjarni Benediktson formaður Sjálfstæðisflokksins standa sig - of vel !
Viltu nokkuð vera að fara á límingunum út af því !
Gleðjast bara með landi og þjóð yfir að enn skuli finnast grandvarir leiðtogar í pólitísku starfi - til fyrirmyndar þeim sem skortir eitthvað á við að höndla pólitíska sjálfsvirðingu.
Benedikta E, 10.4.2009 kl. 10:20
Sem unglingur þá vann ég fyrir þrjá stjórnmálaflokka á miklum umrótartímum eða á árunum 1968 til 1975. Þar kynntist ég innviðum þeirra að meir og minna leiti, þar var maður sendur til að ná í greiðslur í happadrætti sjálfstæðisflokksins uppá mörg þúsundir hjá hinum ýmsu fyrirtækjum, sem voru í raun að styrkja flokkinn sinn. og í raun er ekkert að því að fyrirtæki og einstaklingar styrki félögin sín, það er jú tilgangur félaga að leita styrkjar frá félagsmönnum, en þá skildu líka þeir sem eru í forystu fyrir þeim félögum kannast við það sem gert er en ekki þykjast hafa setið bara heima og segja "Ekki benda á mig" því þeir voru að gera eitthvað annað.
það sem að er í þessu sambandi að þarna er um suddalegar fjárhæðir að ræða og þetta eru peningarnir sem nú er búið að ræna af fólkinu í landinu sem treysti þessum mönnum fyrir sparifé sínu, "ÞAÐ ER VILLIMENNSKAN" ekki endilega hvort þessi eða hin gaf þetta eða hitt, þeir voru að gefa annara fé sem tapað er í dag með öllu.
Jón Svavarsson, 10.4.2009 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.