25.3.2009 | 11:46
Hvers á þjóðin að gjalda???
Það er deginum ljósara að róttækra aðgerða er þörf, störf Alþingis á undanförnum vikum hafa ekki verið á þá leið sem búast hefði mátt við á jafnerfiðum tímum, alltof mörg gæluverkefni hafa verið að taka upp tíman frá alvöru málefnum á Alþingi Íslendinga og allskonar bull hefur verið við lýði þar á fjölunum á kostnað verðmætari málefna. Það er til dæmis með ólíkindum hvað búið er að eyða tíma í að setja einhver lög á það að ekki megi dansa nakin eða hálfnakin á Goldfinger eða öðrum slíkum stöðum. Slík lög gætu gert undirfata sýningar á fegurðasamkeppnum ólöglegar, athugið það! Brúður í gluggum undirfataverslana verða ólöglegar og að bera sig í bikini á sundstöðum verður ólöglegt, HVAÐA VITLEYSA ER I GANGI EIGINLEGA!Á tímum frjálshyggju og haftaleysis og eflingu í mannlegum samskiptum ætti enn frekar að afnema öll höft. En allt er samt gott í hófi.
Þegar hvert fyrirtækið er sett á hausin og fyrirtæki sem eru á barmi gjaldþrots eru yfirtekin þegjandi og hljóðalaust hvert af öðru í skjóli BRUNAÚTSÖLU þá er ekki að spyrja að allri SPILLINGUNNI, hún er enn við lýði og jafnvel aldrei meir en nú þegar bankar svara ekki fyrirtækjum í erfiðleikum og veita ekki neina fyrirgreiðslu til að bjarga málunum og gera þeim kleift að halda áfarm starfsemi og atvinnu fyrir starfsmenn sína. Það á enn að gera þá ríkari ENN RÍKARI. Dæmi eru um að risar eins og N1 og Húsasmiðjan og slíkar samsteypur séu að yfirtaka minni fyrirtæki til þess eins að auka fákeppni á markaðnum og þar með geta haldið uppi hærra verði og jafnvel enn hærra verði í skjóli skelfilegrar stöðu gengismála.
Það er krafa okkar hinna almennuborgara að slík spilling verði ekki liðin og farið verði í að afgreiða alvörumál á ALÞINGI, mál sem varða hag fólksins og afkomu til framtíðar.
Hafnar flatri niðurfærslu skulda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
Athugasemdir
Ef þú gerir bara "eitthvað" til að þykjast geta bjargað öllum vanda eru mestar líkur á að útkoman verði enn dýpri kreppa´, ég tala nú ekki um andlegt jafnvægi er í stíl við orðbragðið í fyrirsögninni. Ríkisstjórnin ER AÐ VINNA eftir ítarlegri og tímasettri áætlun um endurreisn fjármála- og efnahagskerfisins sem er forsenda aðstoðar frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og fleiri þjóðum. Fyrir fyrirtækin í landinu skiptir mestu að endurreisa fjármálakerfið og komast út úr gjaldeyriskreppunni og sú vinna er í fullum gangi um leið og tekið er á vanda fyrirtækja tilfelli fyrir tilfelli út frá viðurkenndri alþjóðlegri aðferð sem kennd er við London Approach. Búið er að grípa til fjölda aðgerða til að létta greiðslubyrði heimila og taka af þeim mesta höggið. Þar ber hæst greiðslujöfnunarleiðina en einnig er búið að útfæra leið til að hjálpa þeim sem skulda gengistryggð lán og Íslandsbanki er þegar farinn að bjóða.
Kjarni málsins er sá að eins og horfir með skuldastöðu ríkisins þá hefur þjóðin ekki efni á öðru en að hver króna sem fer í aðstoð renni til þeirra sem svo sannarlega þurfa á aðstoð að halda. Allt annað mun aðeins leið til slíks skattaklafa að við kæfum vaxtarfæri atvinnulífsins og þar með þá verðmætasköpun sem við þurfum á að halda til að komast varanlega út úr kreppunni.
Því miður dugar ekkert annað í raun til að komast út úr kreppu en að bíta á jaxlinn, viðurkenna erfiðleikana, horfast í augu við þá, forgangsraða skynsamlega og tryggja verðmætasköpun í samfélaginu til framtíðar.
Jóhanna Sigurðardóttir á heiður skilinn fyrir hreinskilni og framsýni og að láta ekki leiða sig út í hókus pókus keppni pólitískra sjónhverfingamanna á atkvæðaveiðum!
Arnar (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 11:50
Sæll
Ég er sammála því að Alþingi má nú taka góðan endasprett - hef fulla trú á því enda hefur Jóhanna líst því yfir að það hætti ekki störfum fyrr en mikilvægustu málin hafa verið afgreidd.
Þér til fróðleiks má ég hinsvegar til með að birta hér yfirlit yfir þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur þegar samþykkt fyrir sitt leiti. Það er nú talsvert meira en ekkert...
Aðgerðir til stuðnings skuldsettum heimilum
kveðja góð,
Hrannar Björn Arnarsson, 25.3.2009 kl. 12:09
Takk fyrir athugasemdina Hrannar sem felur í sér upplýsingar um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Maður fær tár í augun þegar nakinn sannleikurinn blasir við.
Liður 1.,2.,5.,10.,11. eru allt lenging í ólinni fyrir skuldara, með tilheyrandi AUKNUM heildarkostnaði fyrir þá. Það kostar meira að skulda lengur.
Liður 3. hærri barnabætur nýtast þeim sem hafa lægri tekjur en 330 þúsund á mann/mánuði. Gögn sýna að það var frekar tekjuhærra fólkið sem tók erlendu lánin og situr uppi með tvöfalda greiðslubyrði og nýtist því þessi hækkun ekki, sérstaklega þeir sem nú hafa tvöfaldað vinnuna sína til að ná endum saman, þeir munu lenda í ofurtekjuskattþrepinu (500þ.+)
Liður 4. OK - takk fyrir að leyfa okkur að nota hluta launa okkar sem við lögðum sjálf í sparnað.
liður 6. Hvað í "#$& er samningskrafa?
Liður 7. Hámark dráttarvaxta er ákv af Seðlabanka, og helst í hendur við alm vaxtastig, EKKI ákvörðun ríkisstjórnar. Bankar ákveða svo sjálfir m.t.t. sinna hagsmuna hve háa vexti þeir inniheimta (upp að ákveðna hámarkinu)
Liður 8.og 9. hvaða máli skiptir af hvaða tekjum maður borgar skuldirnar sínar, þeim sem koma í formi bóta frá ríkinu eða launa? Engin hjálp.
12. Hjálp í gjaldþroti?
13. Opnað á mismunandi túlkanir einstaka aðila sem koma að mati á greiðslugetu. Aðferð snigilsins við úrlausn bráðavanda. Við þurfum bráðamóttöku, ekki langlegudeild. Það eru þúsundir manna á barmi örvæntingar. Núna!
14. Takk fyrir að leyfa okkur að leigja húsin okkar, sem við misstum út af almennu efnahagsástandi.
Er furða þótt fólk tárist? Hvað þarf að gerast svo ríkisstjórnin komi með raunverulegar lausnir til að hjálpa fólki? OK - kannski er ekki hægt að fella niður skuldir - en hvað er þá hægt að gera????
JB (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 12:24
Fórum við úr öskunni í eldinn með þessa ríkisstjórn?
Sigurjón, 25.3.2009 kl. 12:53
Þegar þú talar um N1 skaltu hafa í huga hver er einna f eigendunum þar og fyrrverandi stjórnarformaður og er að nýta sér aðstöðuna til að verða en1 ríkari. Þetta er Bjarni Benidiktsson formannsefni sjálfstæðisfloksins og hugsanlega forsætisráðherra efni hans.
Brynjar Hólm Bjarnason, 25.3.2009 kl. 13:17
Ég kannaði greiðslujöfnunar valkostinn, niðurstaðan var sú að það var að fara úr öskunni í ELDINN, bara verið að færa vandan en ekki að leysa hann. Lækkun vaxta og afnám verðtryggingar er það eina sem bjargar heimilinum að mínu mati og það þarf enga ÚTLENSKA háskólagráðu til að skilja það. Ekkert hef ég séð í raun gerast, til að bjarga fyrirtækjum frá falli annað en tal tal tal bla bla bla og svo framvegis. því miður er ekki að sjá neitt gerast í raunveruleikanum. Aðgerða er þörf og það ekki seinna en í gær!
Jón Svavarsson, 25.3.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.