25.12.2008 | 04:18
Blessuð jólin eru komin !
Það má segja að margir eru því fegnir að þessi yndislegi dagur sé á enda kominn, því margir hafa átt ansi annríkt og lítið getað hvílt sig á undanfönum vikum. En nú er áfanganum náð og allir sælir og glaðir, börnin búin að opna jólapakkana og öll GULLINN komin í ljós. Ég á því láni að fagna að eiga fallega og góða fjölskyldu og yndisleg barnabörn. Þó þau séu enn það lítil, að skilja ekki tilgang jólana, þá hafa þau jafn gaman af því að fá pakkana og Jotti var alveg með á hreinu hvað honum þótti skemmtilegast. Ólafur Már dáðist að öllu dótinu og varð hugfangin af apanum sem sem heyrðist í og umlaði á banana. Emma fékk nokkra kjóla og meðal þeirra var einn æðislega fallegur rauðurkjóll frá langömmu og afa í Svíþjóð. Sjálfur fékk ég skemmtilegar myndir á DVD og meðal þess voru minningartónleikar um vin minn og læriföður Vilhjálm heitin Vilhjámsson, en við Villi kyntumst í Flugskóla Helga Jónssonar, þar sem hann kenndi mér siglingafræði, síðar tókumst við á við það verkefni að leita að vini okkar Jóni Heiðberg sem fórst eftir brotlendingu á þyrlu, norðan Mýrdalsjökuls við Mælifellssand, ásam Ásgeiri Höskuldssyni. Þá samdi Villi texta við lag Jóhanns Helgasonar "Söknuður". Tónleikar þessir eru stórkostlegir, flytjendur í landsliði tónlistarmanna, útsetningar og flutningur frábær, því finnst mér það leitt hve hljóðritunin er illa gerð, já mér þykir leitt að segja það en það er staðreynd, hljóðblöndunin er þannig að allur söngur virkar eins og það sé einungis bakraddir við hljóðfæraflutning, en ekki söngur við undirleik. Samskonar upplifði ég í jólaþætti Loga Bergmans, að hljóðblöndun var þar afspyrnu léleg og það er eins og menn séu heyrnarskertir sem sjá um hljóðblöndun á sjónvarpsútsendingum að undaförnu. Einhver kann að spyrja sig hvort að um lélegt sjónvarpsviðtæki sé að ræða, en svo er ekki þó það sé ekki neitt hágæða tæki, því til samanburðar, þetta sama kvöld/nótt jólanótt, að þá átti ég þess kost að hlýða á tónleika Procul Harum í DR2 danska sjónvarpsins, í sama tæki, en þar var fábær hljóðritun og hljóðblöndun og tónleikarnir hljóðritaðir úti undir berum himni, ÞAÐ VAR FLOTT HLJÓÐVINNSLA. Mér finnst fagmennska vera á undanhaldi á mörgum sviðum, þegar um listviðburði er að ræða, þá er ég ekki að tala um flytjendur eða sýnendur, heldur tækniatriði í kringum þá. Ljósameistarar virðast halda að ljós eigi að vera aðalatriði á sviði og valda glýju í augun, svo atriðin séu bara í silúettu og hljóðblöndun sé eitthvað sem er gamaldags eða óþarft. Það er von mín að þeir sem málinu eru viðkomandi lesi þetta og íhugi hvað verið sé að tala um. Hljóðvinnsla á að vera þannig að okkur líði vel með það sem við heyrum og lýsing á að vera þannig að við njótum þess við eigum að sjá.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá jólahaldi mínu og fjölskyldunar, þar sem börnin nutu sín og foreldrarnir voru uppteknir upp fyrir haus með börnunum. Tertan sem myndirnar eru af, er gjöf fá vinum okkar á næstu hæð fyrir neðan en þau eru frá Víetnam, kakan er ljúfeng með smjörkremi og skrautið er úr smjörkremi einnig, því líkt listaver.
Gleðilega hátíð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
Síðbúin jólakveðja til þín kæri vin......
Gleðilegt nýtt ár......
Fanney Björg Karlsdóttir, 27.12.2008 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.