KERTASNÍKIR OG JÓLATRÉ FLUGBJÖRGUNARSVEITARINNAR HÓ HÓ HÓ !!!

JÆJA góðir hálsar, þá er að styttast í jólinn og Jólatrjásala Flugbjörgunarsveitarinnar í fullum gangi niður á Flugvallavegi, svona ykkur að segja þá seldist allt upp í fyrra og það gæti farið eins núna þessi jól. En hvað um það, hvort sem þú ætlar að kaupa jólatré eður ei þá eru allir velkonir í heimsókn í dag, sunnudag, klukkan tvö því þá ætlar Kertasníkir að koma í heimsókn og tralla með börnunum og aðstoða við val á jólatrjám ef ráðgjafar er óskað. Svo sakar ekki að mynna á FLUGELDASÖLUNA á milli jóla og nýárs!

Munið Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík við Flugvallarveg í dag sunnudag,

KLUKKAN 14

wFBSR 101207_JSM1574wFBSR 101207_JSM1587


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jón.

Gott og þarft framtak.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 05:46

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Æ maðurinn minn sótti tréð til ykkar í gær, missti því af kertasníki. Gangi ykkur vel, tréð er fínt!

Vilborg Traustadóttir, 21.12.2008 kl. 13:04

3 identicon

Mikið var gaman þegar Kertasníkir kom í heimsókn í jólatrjáasölu Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík í gær, hellingur af skemmtilegum krökkum sem sungu hástöfum með jólasveininum og mikil jólastemning! 

Addý (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 10:32

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Óska þér og þínum gleðilegra jóla.
Kær kveðja
Solla G (ollasak)

Solla Guðjóns, 23.12.2008 kl. 21:25

5 Smámynd: Pjetur Hafstein Lárusson

Megir þú njóta gleðilegra jóla og árs og friðar um ókomna tíð.

Pjetur Hafstein Lárusson, 24.12.2008 kl. 13:01

6 Smámynd: Þorsteinn Briem

Gleðileg jól og takk fyrir góða jólakveðju!

Þorsteinn Briem, 25.12.2008 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband