2.12.2008 | 09:36
SEGIÐ SVO AÐ MÓTMÆLI VIRKI EKKI !
Þarna hafa menn gengist við því að stjórnvöld eru valin af fólkinu og ef fólkið vill stjórnvöld frá, "ÞÁ FARA ÞAU FRÁ", og kosið er að nýju. Deila má um það hvort slíkt sé heppilegt, en ef einhver verður uppvís af því að stela úr peningakassanum, þá er hann ekki ráðin til að ransaka málið sjálfur, þó hann viti nákvæmlega hvað gerðist ! Það þarf nýtt lið og óháða aðila til að taka við stjórnartaumunum til að fá réttláta niðurstöðu og aðgerðir sem ekki eru til þess fallnar að breiða yfir spillingu og SJÁLFGRÆÐI, eins og gerst hefur í bankamálum þjóðarinnar. Stóhluti ráðherra og þingmanna eru að einhverju leiti beint eða óbeint, flæktir í þessi mál of djúpt, saman ber fyrrum eigandi í Sparisjóði Hafnarfjarðar, eiginkona eins af toppum Kaupþings og fleiri væri hægt að telja upp. Það sem mér finnst þó verst er að ef til stjórnarskipta kæmi, að þá er ekki víst að í tvö embætti réðust tvær af landsins bestu stjórnmálakonum, sem nú eru í stjórn, Jóhanna Sigurðardóttir í félagsmálaráðuneytið og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í menntamálinn. Þarna fara tvær mjög heilsteyptar konur í þeim embættum sem þeim er falið og væri það slæmt að missa þær úr ríkisstjórn. Allir hinir eru útskiptanlegir og hafa ekki sýnt neinar þær dyggðir sem sæma góðum ráðherrum og hver sem er gæti gert betur en þeir. Því er ekki að undra að jafn öflug mótmæli og hafa verið að undanförnu sé verulegur stuggur á ríkisstjórnina, Geir óttast að verða atvinnulaus og því má hann ekki prófa það eins og svo margir aðrir eru að reyna þessa dagana?
Fallast á að yfirgefa flugvöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Íþróttir
- Tvö Íslandsmet á átta dögum
- Stend mig betur erlendis
- Eiður: Held að það hafi ekkert hjálpað
- Ég bjóst ekki við þessu
- Margrét Lára: Unun að horfa á hann
- Félagaskiptin í enska fótboltanum - janúar
- Martin minnti á sig
- Baldvin sló annað Íslandsmet
- Eir og Sæmundur fljótust í 400 metra hlaupi
- Freistar þess að verja Evrópumeistaratitilinn
Nýjustu færslurnar
- Íslenska ríkið er nú deild í rísandi Heimsríki Zíonismans
- Hvar er Ríkisendurskoðun ?
- Ábyrg framtíð býður alla nýja þingmenn velkomna
- Nú verður skákað í skjóli Trumps
- Ómerkt skjalavald, dáinnar menningar
- Hvað eru þingmenn þá að gera
- Trump stelur athyglinni, aftur og aftur
- Peningunum verði skilað
- Pútín: Ef kosningasigrinum hefði ekki verið stolið frá Trump árið 2020, hefði Úkraínustríðið aldrei átt sér stað árið 2022.
- Bandaríkin. Dónaldur trumpar um undirróður, stríð og bólusetningar
Athugasemdir
Það mætti segja mér að þeir háu herrar létu ekki skrílinn fæla sig út sama á hverju gengi. Svona er Ísland og hefur alltaf verið.
Baráttukveðja
Anna Ragna Alexandersdóttir, 2.12.2008 kl. 10:00
Er möguleiki að fá íslendinga til að mæta í Leifstöð og stöðva millilandaflug þar til álíka niðurstaða fæst hjá okkur? Ég meina við erum að mótmæla því sama og Tælendingar - spillingunni og ráninu sem framið var (og er) í skjóli yfirvalda!
Þór Jóhannesson, 2.12.2008 kl. 10:15
Solla Guðjóns, 4.12.2008 kl. 10:50
Munurinn á Íslandi og Tailandi er sá að í Tailandi er tekið mark á mótmælum, það er hlustað á fólkið sem er að mótmæla, það hefur aldrei verið hlustað á fólkið á Íslandi og verður ekki gert, enn að minsta kosti. Þar lyggur hundurinn grafinn, en það gæti orðið breyting þar á þegar rúmlega helmingur þjóðarinnar þarf ekki lengur að mæta til vinnu því það hefur enga vinnu, þá gæti fjöldinn allur haft tíma til að mótmæla og endast í mótmælum á borð við að t.d. loka Leifstöð fyrir farþegum, það er að segja loka Keflavíkurflugvelli fyrir millilandaflugi, þá þyrfti að loka vara flugvöllunum líka, þetta tók hva ca viku í Tailandi, sjáum til hvort Íslendingar "nenni" að bíða svo lengi eftir viðbrögðum yfirvalda, ég held því miður ekki þvi við erum sérfræðingar í að þurfa "patentlausnir" og það helst í hvelli.
Munum svo að kreppan er ekki skollinn á með fullum þunga enn. Það er bara byrjað að gjóla úr strominum sem er á leiðinni en hann kemur verið viss. Ég myndi ekki treysta þvi að hann (stromurinn) breyti um stefnu úr þessu hann skellur á landanum fyrr en varir og sennilega mun hann "koma alveg í opna skjöldu" yfirvalda sem segja þá að þeir hafi ekki búist við að þetta yrði svona slæmt, eins og í haust þegar hver ráðherrann á eftir öðrum sögðu að það væri ekki nein kreppa í heiminum, bara nokkrir bankar að fara á hausinn út af lausafjárleysi í heiminum, en það mætti kanski tala um "smá" niðursveiflu í hagkerfum heimsins. Eins og Ísland stæði fyrir utan heiminn.
Sverrir Einarsson, 4.12.2008 kl. 16:02
Sammála þér hvað varðar þær Jóhönnu og Þorgerði Katrínu, en þarna vil ég setja líka hana Ingibjörgu Sólrúnu, og þá er hin heilaga þrenning á þingi ljós. - En þær þurfa ekki að hverfa af vettvangi þó kosið sé upp á nýtt. - Ég held þvert á móti, að þá nái þær svo góðu kjöri að þær komist í oddastöðu.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.12.2008 kl. 16:45
Ég tek undir þessi orð ykkar og Lilja ég gleymdi alveg henni Ingibjörgu Sólrúnu frænku, þar fer fram foringi sem fleiri ættu að hlusta á, ef við gætum valið í ríkisstjórn þá myndu margir af núverandi stjórnmálamönnum utan þessara þriggja kvenna EKKI koma til greina hvað þá á þing!
Jón Svavarsson, 5.12.2008 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.