Viðeyjarsund á met tíma?

Heimir Örn Sveinsson lagði í það þrekvirki að synda Viðeyjarsund, en það er sund frá víkini fyrir neðan Viðeyjarstofu og allaleið inní Reykjavíkurhöfn að smábátabryggjunum við Ægisgarð. Líklega er þetta besti tími í þessu sundi eða 1:08:50 klst. Allmagir hafa reynt þessa þraut og margir hafa þurft að hætta í miðju sundi vegna kulda í sjónum. Sundafrek af þessu tagi krefst mikils kuldaþols, öflugs líkamsburðar og þolgæði. Það er því ljóst að það liggur ekki fyrir öllum að yfirstíga þessa þraut.

kkv Jón

wVidey 310708_JSM6873wVidey 310708_JSM6881wVidey 310708_JSM6879wVidey 310708_JSM6876


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Já, þetta liggur víst ekki fyrir öllum, ég lét mér nægja að fara í heitupottana í Árbæjarlaug og gufuna líka. Ætli ég hafi ekki svitnað álíka mikið og ef ég hefði reynt á mig....

Marta Gunnarsdóttir, 1.8.2008 kl. 18:42

2 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Æææ...ég fæ alltaf samviskubit þegar ég heyri svona fréttir!  Ég er svooo löt að hreyfa mig úti við.   Enda á ég fíflalegasta garð ever  (að sögn nágranna..)

Góða helgi.

Rúna Guðfinnsdóttir, 1.8.2008 kl. 21:51

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Frábært að heyra, ég vona að svona afrek og eins afrek Benedikts með sundinu yfir Ermasund, efli áhuga landsmanna á sundíþróttinni sem slíkri. - Það vantar að lyfta sundíþróttinni upp á hærri stall, en hún er nú.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 2.8.2008 kl. 22:10

4 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Til fróðleiks - og varðandi besta tíma í Viðeyjarsundi - þá syntu Ari og Jóhannes Páll Gunnarssynir úr Viðey og inn í smábátahöfnina við Ægisgarð á 67 mínútum sumarið 2003, samanber frásögn á mbl.is samdægurs, laugardaginn 30. ágúst.

Ágúst Ásgeirsson, 6.8.2008 kl. 12:47

5 Smámynd: Jón Svavarsson

Takk Gústi ég kem þessu áleiðis enda voru menn ekki alveg öruggir, en nú er það ljóst. kær kveðja,

Jón Svavarsson, 6.8.2008 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband