7.7.2008 | 00:06
Lágflug yfir hafi í leit að nál í heystakk!
Það er ekki auðvelt að finna litla báta og smá skektur úti á regin hafi. það getur verið erfit að koma auga á litla hluti í jafnvel miklu ölduróti sem gerir allt enn erfiðara. Þetta fáum við að reyna sem tökum þátt í að fara í útkikk með eftirlits og leitarflugvél Landhelgisgæslunar TF SYN. þetta fékk ég að reyna fyrir viku síðan er neyðarkall barst frá vélarvana bát 330 sjómílur suðvestur í hafi. En sem betur fer gátu þeir svarað í talstöð þegar við vorum komnir í kallfæri við þá og gekk þá vel að finna þá. Fylgst var með bátnum þar til nærstatt skip kom á vettvang og dró bátinn áleiðis til Íslands, en hann var á leið frá Kanada til Noregs. Á morgun mánudag er ég að fara svipaða ferð til að leita eftir skútu sem ekkert hefur spurst til síðan hún fór frá Bahamaeyjum með einn mann um borð sem er Íslendingur. Það væri ánægjulegt ef til hans sæist á morgun og koma honum í samband við umheiminn. Hér gefur að líta nokkrar myndir sem teknar voru á mánudaginn var í flugi með TF SYN.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 78342
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
-
kleopatra7
-
olinathorv
-
gudruntora
-
nanna
-
lillagud
-
stjornlagathing
-
draumur
-
dagsol
-
kreppan
-
kally
-
raksig
-
herdis
-
annamargretb
-
margretrosa
-
helgafell
-
lauola
-
bjarkey
-
netauga
-
domubod
-
ingunnjg
-
keg
-
steingerdur
-
annaragna
-
liljan
-
trukona
-
lady
-
estro
-
sms
-
bifrastarblondinan
-
agny
-
katja
-
eddabjo
-
alla
-
gudridur
-
jona-g
-
nupur
-
blekpenni
-
asgerdurjoh
-
kolgrima
-
katrinsnaeholm
-
halkatla
-
gislina
-
tothetop
-
fia
-
kolbrunb
-
jarnskvisan
-
thorasig
-
bryndisisfold
-
jonaa
-
gudfinna
-
thorbjorghelga
-
eyglohardar
-
helgasigrun
-
vglilja
-
ranka
-
abg
-
joninaben
-
gurrihar
-
motiv
-
doritaxi
-
edvard
-
formula
-
fridrikomar
-
gunnarkr
-
ktomm
-
ragnarborg
-
reynsla
-
siggisig
-
stormsker
-
sveinnhj
-
konur
-
810
-
annakr
-
addamaria
-
alfheidur
-
asdisran
-
astan
-
begga
-
beggibestur
-
benna
-
beggabjuti
-
biddam
-
birgitta
-
brostubara
-
brynja
-
bubot
-
daman
-
diddan
-
ellasprella
-
erlaosk
-
estersv
-
evathor
-
fanneybk
-
fannygudbjorg
-
fararstjorinn
-
fjola
-
fridust
-
gmaria
-
grazyna
-
goodster
-
gudrunjona
-
gudrunmagnea
-
gyda
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
hlinnet
-
hugrenningar
-
idno
-
ingabesta
-
ingibjhin
-
ingibjorgelsa
-
ippa
-
ipanama
-
isdrottningin
-
jahernamig
-
kittysveins
-
kketils
-
klaralitla
-
konukind
-
ladyelin
-
lara
-
larahanna
-
liljabolla
-
margretloa
-
mariaannakristjansdottir
-
mariakr
-
marzibil
-
mongoqueen
-
ollasak
-
olofdebont
-
pannan
-
ragnhildur
-
roslin
-
ringarinn
-
saedis
-
saragumm
-
sifjar
-
sigrunfridriks
-
sirrycoach
-
skessa
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sveitaorar
-
thorunnvaldimarsdottir
-
villagunn
-
id
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
armannkr
-
biggibraga
-
binnirarfn
-
bjarnihardar
-
brandarar
-
brandurj
-
businessreport
-
drengur
-
ea
-
esv
-
fiskholl
-
folkerfifl
-
fridjon
-
fsfi
-
gattin
-
gebbo
-
golli
-
gudmundurmagnusson
-
gudni-is
-
hafstein
-
hlekkur
-
hnodri
-
hogni
-
hvala
-
ibb
-
icekeiko
-
jax
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kentlarus
-
ketilas08
-
killerjoe
-
korntop
-
krams
-
kristinnhalldor
-
krilli
-
ljosmyndarinn
-
malacai
-
nosejob
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
pallvil
-
palmig
-
photo
-
runarsv
-
saethorhelgi
-
skrekkur
-
stebbifr
-
steinibriem
-
svei
-
thj41
-
vefarinnmikli
-
valurstef
-
vefritid
-
iador
-
svanurg
-
ksh
-
margretsverris
-
einarorneinars
-
ejk
-
heidihelga
-
benediktae
-
baldher
-
elvira
-
rannveigh
-
addags
-
minos
-
heidarbaer
-
aslaugfridriks
-
naflaskodun
-
jyderupdrottningin
-
franseis
-
hrannsa
-
valdimarjohannesson
-
arnthorhelgason
-
bookiceland
-
minnhugur
-
thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Vilja halda partý: Farið að minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
- Þrír eftir í varðhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
- 70 missa vinnuna og fyrirtækið sagt á leið í þrot
- Algjörlega óljóst hvað bíður þessa unga fólks
- Jens telur niður dagana
- Tíu skjálftar yfir þremur að stærð
- Heimaþjónusta við eldra fólk nú undir einn hatt
- Biður um svigrúm til að fara yfir málin
- Tveir handteknir hér á landi
- Óska eftir frekari viðtölum vegna vöggustofuvistunar
- Flæðir enn í kvikuganginn úr Svartsengi
- Tekinn með hálft kíló innvortis
- Óska eftir gögnum frá forsætisráðuneytinu
- Rannsókn málsins ekki breyst
Athugasemdir
Fín færsla hjá þér Jón. Það var gaman að spjalla við þig á Reykjavíkurflugvelli í gærkvöldi.
Flugkveðja,, Guðni
gudni.is, 8.7.2008 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.