Lágflug yfir hafi í leit ađ nál í heystakk!

Ţađ er ekki auđvelt ađ finna litla báta og smá skektur úti á regin hafi. ţađ getur veriđ erfit ađ koma auga á litla hluti í jafnvel miklu ölduróti sem gerir allt enn erfiđara. Ţetta fáum viđ ađ reyna sem tökum ţátt í ađ fara í útkikk međ eftirlits og leitarflugvél Landhelgisgćslunar TF SYN. ţetta fékk ég ađ reyna fyrir viku síđan er neyđarkall barst frá vélarvana bát 330 sjómílur suđvestur í hafi. En sem betur fer gátu ţeir svarađ í talstöđ ţegar viđ vorum komnir í kallfćri viđ ţá og gekk ţá vel ađ finna ţá. Fylgst var međ bátnum ţar til nćrstatt skip kom á vettvang og dró bátinn áleiđis til Íslands, en hann var á leiđ frá Kanada til Noregs. Á morgun mánudag er ég ađ fara svipađa ferđ til ađ leita eftir skútu sem ekkert hefur spurst til síđan hún fór frá Bahamaeyjum međ einn mann um borđ sem er Íslendingur. Ţađ vćri ánćgjulegt ef til hans sćist á morgun og koma honum í samband viđ umheiminn. Hér gefur ađ líta nokkrar myndir sem teknar voru á mánudaginn var í flugi međ TF SYN.

 

wSAR 020708_JSM6894wSAR 020708_JSM6928wSAR 020708_JSM6938wSAR 020708b_JSM6955wSAR 020708_JSM6919


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gudni.is

Fín fćrsla hjá ţér Jón. Ţađ var gaman ađ spjalla viđ ţig á Reykjavíkurflugvelli í gćrkvöldi.

Flugkveđja,, Guđni

gudni.is, 8.7.2008 kl. 12:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viđhorf um stjórnmál og samfélagslegar ţarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigđismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband