12.2.2008 | 02:06
Flug yfir hafið á smærri flugvélum, er áhættusamt, sérstaklega að vetri!
Jæja nú er illt í efni, ekki hafði ég átt von á svona viðbrögðum við þessari frétt og þar sem ég er fréttamaður og fréttaljósmyndari og vinn fyrir hið göfuga Morgunblað og þá miðla sem því tengjast, sem lausamaður þó í nær tuttugu og átta ár, þá er ég sjálfur nokkuð sár yfir svona SLEGGJUDÓM. Hins vegar er ég alveg agndofa yfir viðbrögðum þeirra sem ausa yfir hvort annað, allskyns svívirðingum og dónaskap. En ég hafði sjálfur vonað að fólk væri, gáfaðra, reyndara og tillitsamara en það að detta í svona gryfju. Vissulega má fólk eiga sínar skoðanir en það er ekki þörf á að dæma vel viljandi fréttamenn sem eru að vinna vinnuna sína af kostgæfni, eins og einhverja ótýnda glæpamenn og svíðinga. Skoðunum má koma á framfæri án þess að sýna dónaskap, en það þýðir samt ekki að allir verði því sammála fyrir því.
Ég hef sagt það hér áður á blogsíðunum, eftir álíka útreið á fréttamennsku, að flytja fréttir er að skrá söguna, sagan verður ekki skráð nema sagt sé frá henni og hvort sem sagan sé öllum að skapi eða ekki, samanber allt það sem hefur verið að gerast í borgarmálunum sem dæmi, þá er það skilda fréttamiðla að segja rétt og heiðarlega frá því sem er að gerast. Fréttin sem slík af þessum ólánsama flugmanni mun ekki koma til með að bjarga honum ein og sér, en allt það lið sem ferr í viðbragðstöðu og fer til leitar á líka skilið þá jákvæðu umfjöllun um þeirra fórnir og alla þá áhættu sem því fylgir. Frásögnin byrjar þegar atbuirðurinn fer í gang, hættan vofir yfir, næsta skref er váin skellur á, þriðja skrefið allir sem vetlingi geta valdið fara af stað til bjargar hvað sem það kostar.
Eins og kom fram í fréttunum þá var um erlendan flugmann að ræða, en það breytir ekki ferlinu, fréttin á jafn mikið rétt á sér fyrir því, því erlendir flugmenn eru ekkert rétt minni /meiri en þeir íslensku, því öllum þeim viljum við bjarga.
Því miður voru aðstæður þannig að meira að segja björgunarskip treystu sér ekki alla leið vegna ölduhæðar, sem segir aðeins um það hve erfiðar aðstæður voru þarna, hins vegar eru þessir ferjuflugmenn það vel útbúnir, þeas í flotgöllum með björgunarbáta og allt sem nauðsynlegt er til að bjargast, að þeir ættu við góðar aðstæður að geta lent og komið sér í björgunarbát og komist af ef náttúruöflin leyfa. En aðstæður hafa líklega verið erfiðari en það að ekki er víst að hann hafi einu sinni komist út úr vélinni, hver veit? Allavega ekki ég, en ég er mjög ánægður með hve fórnfúsa og velþjálfaða menn við eigum í björgunarsveitum landsins og ekki síst þeim sérþjálfuðumönnum á björgunarþyrlum Landhelgisgæslunar, sem lagt hafa líf sitt og öryggi að veði fyrir gífurlega mörg mannslíf sem þeir hafa bjargað. Þetta er ekki fyrsta ferjuflugvélin sem fer niður í hafið og verður því miður ekki sú síðasta, en vonandi verður mjög langt í að slíkt gerist aftur.
Þegar öllu er á botnin hvolft, þá eru atburðir, hverju nafni sem þeir nefnast, saga líðandi stundar og verður ekki skráð nema að fjallað sé um hana og henni komið í gott rit og myndmál.
Kær kveðja, Jón
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
Mér finnst þetta svo sorglegt, vildi óska að menn væru ekki að fljúga milli heimsálfa á þessum árstíma, trúi ekki að það geti verið svona áríðandi að fá litla rellu yfir hafið á þessum tíma.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 15:39
Því miður fljúga litlar flugvélar hingað til lands allt árið um kring og alveg sama í hvernig veðri,það er átakanlegt hvað þessir ferjuflugmenn leggja á sig margra klukkutíma flug aleinir í litlum vélum.
Ég þekki mjög marga af þessum ferjuflugmönnum í gegnum vinnu mína,sumir eru búnir að koma hingað til lands 10-15 ár og þekkja aðstæður vel.En því miður í þessu tilfelli var þetta flugmaður sem hafði byrjað fyrir ári síðan að fljúga ferjuflugi.
María Anna P Kristjánsdóttir, 14.2.2008 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.