27.1.2008 | 12:02
Flytjum Ráðhúsið á Esjuna !!! Sandkassaleikur Sjálfgræðismanna !!!
Enn og aftur rísa menn upp og vilja flugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni. Það er jafn gáfulegt og ætla að flytja Ráðhúsið á Esjuna. Gísli Marteinn talar um umhverfismál í sömu hendingu og hann vill byggja í Vatnsmýrinni. Gísli ertu ekki með öllum mjalla? Íbúðabygging og eyðing Vatnsmýrarinnar er ekki umhverfismál. Það er aftur UMHVEFISMÁL að halda flugvellinum og varðveita frekar það sem eftir er af mýrinni fyrir það fuglalíf sem enn er eftir þar. Háskólinn í Reykjavík kemur eins og Skrattinn úr sauðaleggnum, þar sem hann er að rísa, nær hefði verið að byggja hann þá á lóðinni fyrir framan Háskóla Íslands þá hefðu þeir getað farið í sameiningu á auðveldan hátt, því það er í tísku hjá öllum viðskiptamönnum í dag, sameiningar þvers og krus og engin veit lengur hver á hvað. Reykjavíkurflugvöllur er ein aðal samgönguæð landsins, mun mikilvægari en nokkurn grunar, það fylgir jú öllum samgöngum hávaði, líka bílaumferð sem veldur mun meiri loftmengun en flugumferðin. Nær væri að leggja vinnu í að skipuleggja samgöngukerfið að öðruleiti betur svo umferð gangi greiðar og betur fyrir sig. Reynið nú að fara að vitkast, þið sem þykist vera að stjórna Reykjavíkurborg og farið að horfa á þessi mál eins og skynsamt fullorðið fólk, en ekki eins og krakkar í sandkassaleik.
Vilja íbúðabyggð í Vatnsmýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Neðanjarðarlestarkerfi fyrir borgina og ný byggð
- Arfleifð Pírata - upphafið
- Ógöngur
- Aðeins bent á staðreyndir.
- Samfylkingin myndar ekki borgaralega stjórn
- Þó það nú.......
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Hvaða kosningakerfi er sanngjarnt?
- Trú, pólitík og kosningar
- Auðvitað á innræting sér stað í skólum
Athugasemdir
Hehehe góð færsla og er sammála að hluta til
Ía Jóhannsdóttir, 27.1.2008 kl. 12:31
Það má samt benda á að verðmæti byggingarlandsins í vatnsmýrinni er margfalt hærra en kostnaður við byggingu nýs flugvallar hvort sem er á lönguskerjum eða Hólmsheiði. Þannig að bara út frá hreinni hagfræði er mjög óhagstætt að hafa flugvöllinn þar sem hann er, fyrir utan hversu fáránlegt það er skipulagslega séð að hafa flugvöll nokkur hundruð metra frá miðbænum.
Helgi Mar Hallgrímsson (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 13:31
Látum þessa skrattakolla byggja úti á Lönguskerjum.
Svo heldur Gísli Marteinn því fram að allt fólkið sem vinni niður í miðbæ flytji í Vatnsmýrina því þá getur það bara hjólað í vinnuna. Þessi krakki er bara ekki með öllum mjalla.
Valur Stefánsson, 27.1.2008 kl. 14:16
Skipulagslega hagkvæmt eða ekki, því veðurfarslega og opnir þjónustudagar flugvallarins eru margfalt meiri en ef hann væri uppi á heiðum. Ef flugvöllurinn væri komin uppá Hólmsheiði eða Sandskeið þá væri hann búin að vera lokaður svona amk 80-90 % síðustu 60-80 daga auk þess sem snjómoksturskostnaður væri margfalt meiri. Þau auðæfi sem menn sjá í byggingarlandinu Vatnsmýri, er fé sem aðeins fer í vasa nokkura auðmanna sem braska með fasteignir, landið sem slíkt er ekkert verðmætara en Klambratúnið eða Laugardalurinn, afhverju flytja menn ekki Laugardalsvöllinn upp að Korpu og reisa þar nýtt íþróttasvæði á Úlfarsfellssvæðinu? Flutningur flugvallarins væri bara kostnaðarauki sem aðeins væri greiddur með skattfé borgarana, auk þess sem ég mynni á að landið er í ríkiseign þó það sé í Vatnsmýrinni, því Borgin á aðeins þann hluta sem er næst Háskóla Íslands og Öskjuhlíðina. Það er því þjóðhagslega hagkvæmt til framtíðar að flugvöllurinn verði kyrr á sínum stað.
Jón Svavarsson, 27.1.2008 kl. 20:01
Völlurinn á að vera þar sem hann er. Hef verið að ferðast
á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar í 15 ár vegna atvinnu minnar. Veðrið er
risjótt, oft er seinkunn á flugi eða aflýst vegna veðurs, eða þá að þær
þurfa að snúa við vegna breyttra veðurfarslegra aðstæðna, sem betur fer er
Þyngeyrarflugvöllur komin aftur í gagnið sem varavöllur,en oft er ófært á
báða staði.
Þeir sem vilja flugvöllin burt. Reynið að íhuga það hvað þetta
er langt ferli, að fara til Keflavíkur á Bíl eða með Rútu, innrita sig inn
tímanlega. þetta er frá því að maður leggur af stað heiman frá sér þar til
að maður er komin á áfangastað 3-5 tímar.
það eru mjög oft tafir á flugi.
Ef að völlurinn færi til Keflavíkur, þá yrði í mörgum tilfellum fljótlegra
að keyra til Isafjarðar, ég tala af reynslu, þetta er ekki eins og að hoppa
upp í strætó, innanlandsflugið.
Flugið til Akureyrar myndi leggjast af.
menn færu frekar Keyrandi Norður. kv sölvi
Sölvi Arnar Arnórsson, 27.1.2008 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.