Kćru blogvinir, ćttingjar og vinir! Gleđileg Jól.

Kćru blogvinir og allir ţeir ţeir sem viđ mig vilja kannast, ćtinngjar nćr og fjćr, samstarfsmenn, viđskiptavinir og félagar. Ég vil óska ykkur öllum ásamt fjölskyldum ykkar, mínar heitustu óskir um gleđileg jól, góđs og farsćls komandi árs, međ ást, friđ og kćrleik í brjósti. Ég vil ţakka öllum ţeim sem sent hafa mér kveđjur hvort sem ţćr hafa borist í tölvupósti eđa í athugasemdum međ bloginu hér á síđunni eđa á annan hátt.

Mér er sérstök ánćgja ađ kynna Kertasníki sem birtist hér á mynd í heimsókn hjá dóttursyni mínum honum Jóhanni Otta "Jotta", en hann er nú ađ upplifa sín önnur jól og er ađ uppgötva leyndardóma hátíđarinnar. Lifiđ heil í gleđi hátíđarinnar, jólakveđja Jón Svavarsson

                   

wJolinn 2007_tC01019

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Gleđileg jól félagi og takk fyrir allt gamalt og gott.

Hafđu ţađ sem allra best og sjáumst kát og hress á nýja árinu.

Herdís Sigurjónsdóttir, 25.12.2007 kl. 16:33

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Gleđileg jól kćri vin..... hlakka til ađ lesa meira frá ţér og skođa ţessar skemmtilegu myndir frá ţér....

Fanney Björg Karlsdóttir, 25.12.2007 kl. 17:32

3 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Gleđileg jól.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 25.12.2007 kl. 17:45

4 Smámynd: halkatla

Gleđileg jól

halkatla, 25.12.2007 kl. 17:48

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk fyrir góđa kveđju og sömuleiđis til ţín.  Takk fyrir kynnin í bloggheimi. Kćr kveđja.

Ásdís Sigurđardóttir, 25.12.2007 kl. 21:51

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Jólakveđja og takk fyrir góđ kynni á blogginu, eitthvađ er Jóhann Otti ađ virđa fyrir sér jólasveininn......enda skrýtnir ţessir jólasveinar...;-)

Vilborg Traustadóttir, 27.12.2007 kl. 14:44

7 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Takk fyrir skemmtilega bloggvináttu, krúttleg mynd af sveinka og litla prinsinum. Gleđileg jól til ţín og fjölskyldunnar. Kćr kveđja Ingunn

Ingunn Jóna Gísladóttir, 28.12.2007 kl. 01:54

8 identicon

Gleđilega jólahátíđ

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 06:40

9 Smámynd: Jón Svavarsson

Takkelskunar, en ţiđ ćttuđ bara ađ vita hver er Kertasníkir međ Afastrákinn?

Gleđilegar hátíđar og gleđilegt og farsćlt komandi ár,

kćr kveđja, 

Jón Svavarsson, 28.12.2007 kl. 10:03

10 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Gleđilega hátíđ

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 28.12.2007 kl. 10:54

11 identicon

Gleđileg jólin og farsćlt komandi ár kćri bloggvinur.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 30.12.2007 kl. 22:11

12 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Vil bara óska ţér gleđilegs árs og ţakka fyrir skemmtileg bloggsamskipti á árinu. 

Marta B Helgadóttir, 31.12.2007 kl. 10:59

13 Smámynd: gudni.is

Sćll Jón.

Ég ţakka ánćgjulega bloggvináttu á liđnu ári. Ég vil óska ţér og fjölskyldu ţinni farsćldar á komandi ári 2008. Ţađ er gaman ađ fylgjast međ skrifum ţínum. Ég er jú svona ljósmynda-gúrú eins og ţú og hef gaman af!!

Kćr kveđja,
Guđni

gudni.is, 31.12.2007 kl. 15:19

14 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Gleđilega jólarest og farsćlt komandi ár

Steingerđur Steinarsdóttir, 2.1.2008 kl. 13:20

15 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Kertasníkir og Jotti eru flottir karlar!

Gleđilegt ár!

Rúna Guđfinnsdóttir, 2.1.2008 kl. 16:56

16 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Eiginlega of seint ađ segja gleđileg jól svo gleđilegt ár er ţađ í stađinn.

Brynja Hjaltadóttir, 5.1.2008 kl. 22:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viđhorf um stjórnmál og samfélagslegar ţarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigđismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband