12.12.2007 | 14:22
Alþingi án þingmanna???
Hvernig væri að spara í RÍKISBÚSKAPNUM og reka Alþingi án þingmanna? Væri það ekki hin mesti sparnaður, eða Landsspítalan án FORSTJÓRA? Hvernig dettur mönnum svona fáránlegar tillögur í hug? Maður fyllist bara af allskyns áleitnum spurningum. En þetta rita ég samt með fullri virðingu fyrir BRÁÐALIÐUM Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins, því þar er ein öflugasta bráðaliðasveit sem um getur, menn sem geta nánast allt, en þetta er ekki spurning um það, heldur svo margar aðrar ósvaraðar spurningar sem of langt mál er að rekja hér. Hvað verður næst? Strætisvagnar án bílstjóra? Lögregla án löggubíla? Á ekki bara að hafa sjúkrahús án sjúklinga, það væri mikill sparnaður.
Neyðarbíll verði án læknis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Smávegis af janúar
- Hátt í 400 manns?
- Umbúðir, loforð...
- Hver gerir plat-byltingu gegn sjálfum sér?
- Þá er hérna NÝJASTA SKOÐANAKÖNNUNIN á fylgi flokkana og stuðningur við ríkisstjórnina:
- Hvernig á að spara þegar hin hendin vill eyða?
- Skynsamleg og óeigingjörn ákvörðun Guðlaugs Þórs
- Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða.
- Óvenjudjúp lægð
- Vatnshlot og þvíumlíkt frá ESB
Athugasemdir
það væri meira vit í þeim sparnaði. Maður skilur ekki hvernig komið er fyrir okkur hér á þessu ríka landi. Það virðist ekki vera hægt að halda því allra nauðsynlegasta gangandi. Hvað er í gangi?
lipurtá, 12.12.2007 kl. 15:07
Það er verið að spara á vitlausum stöðum,þetta er eins og að lata flugfreyju stjórna flugvélinni.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.12.2007 kl. 17:00
Þetta er alveg fáránleg hugmynd, neyðarbíll án lækna. En hitt er aftur á mót rétt hjá þér, það má alveg fækka forstjórum á spítölum, ég sé ekki tilgang í svo miklum fjölda stjóra alls staðar, og alþingi gengi ábyggilega vel ef það yrði fækkað á þeim verndaða vinnustað Kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 13.12.2007 kl. 14:32
Allt sem viðkemur mannlega þættinum virðist ekki skipta hæstráðendum neinu máli. Ef það eru hlutabréf eða peningavon, þá er brugðist fljótt við. Óþolandi eiginhagsmunastefna og Samfylkingin fellur inn í þetta battarí eins og flís í rass. Var von á öðru??
Rúna Guðfinnsdóttir, 13.12.2007 kl. 18:16
Það er alltaf sparað á vitlausum stöðum að mínu mati. vað getum við aularnir gert??? bókstaflega ekkert en langar svo mikið
Ásdís Sigurðardóttir, 13.12.2007 kl. 22:49
Það virðist aðallega vera tvennt sem þeirri stétt manna, sem fjölgað hefur svo mjög á undanförnum árum og kallast yfirstjórnendur í opinberum fyrirtækjum, hafa áhuga á og það er að stofna nefndir til að skera niður þjónustu og auka eftirlit með "undirmönnum". En er þetta ekki alveg ný aðferð hjá þeim í að skera niður þjónustu: að halda nafninu neyðarbíll en senda bara sjúkrabíl?
María Kristjánsdóttir, 14.12.2007 kl. 06:03
Þarna er farið að mismuna sjúklingum, þeir sem eru hvað veikastir deyja jafnvel. Þeir fatta það ekki fyrr en nokkur dauðsföll hafa gerst og hvet ég alla aðstandendur til að vera á varðbergi ef einhver er fluttur í sjúkrabíl án læknis.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 14.12.2007 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.