JÓLATRÉSALA FLUGBJÖRGUNARSVEITARINNAR Í REYKJAVÍK HAFIN !

Hó Hó Hó, ţá er jólatrjáarsala Flugbjörgunarsveitarinnar hafin, í einum elsta BRAGGA frá heimsstyrjöldinni síđari, en Bretar reistu hann á sínum tíma og hefur hann ásamt fleirum slíkum reynst vel allar götur síđan. En nú er sem sé byrjuđ hin árlega sala á jólatrjám, ţví ađ ađeins eru tćpar tvćr vikur til jóla. Óţaft er ađ mynna á ađ í fyrra fengu fćrri en vildu og gildir gamla lögmáliđ fyrstur kemur fyrstur fćr, ţví í fyrra seldist allt upp. Einnig vil ég mynna á ađ milli jóla og nýárs hefst FLUGELDASALA Flugbjörgunarsveitarinnar og verđa sölustađir víđs vegar um borgina eins og áđur. FBSR jólaté

 wFBSR 101207_JSM1587wFBSR 101207_JSM1609


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ er ţetta myndarlegur hópur og falleg tré !

Addý (IP-tala skráđ) 11.12.2007 kl. 11:50

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

... og ţá er bara ađ skella sér í ađ velja stórt og stćđilegt tré.......enda ekki eftir neinu ađ bíđa.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 11.12.2007 kl. 22:29

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

 Tree Ef kallinn minn fćri einn, kćmi hann örugglega heim međ kvenmann, ekki tré.

Ásdís Sigurđardóttir, 11.12.2007 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viđhorf um stjórnmál og samfélagslegar ţarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigđismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 78543

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband