29.11.2007 | 16:51
Jón Eyjólfur Jónsson sundkappi er látinn
f. 18. maí 1925 látinn 29. nóvember 2007, 82 ára.
Eyjólfur var fæddur og uppalin á Grímstaðarholtinu, sonur hjónana Jóns Eyjólfssonar og Þórunnar Pálsdóttur. Í æsku fékk Eyjólfur berkla og um hríð var óttast að taka þyrfti af honum fæturna vegna þeirra veikinda. Eyjólfur læknaðist og komst á legg og lagði fyrir sig íþróttir. Sjósund var ein af aðal íþróttagreinum hans og þreytti hann mörg afrekssundin, meðal þeirra var Drangeyjarsundið sennilega með þeim erfiðari, því þar er sjávarhiti mjög lágur og synti hann Grettissundið, sem hann synti tvisvar, ósmurður í nælonskýlu einni fata. Einnig var Eyjólfur kunnur fyrir Akranessundið, Kollafjarðarsundið, Vestmannaeyjasundið og svo synti hann ótal oft yfir Skerjafjörðinn til Bessastaða (Álftanes) en nokkrir sundmenn ásamt dóttur syni Eyjólfs syntu það í boðsundi fyrir þremur árum, í tilefni af útgáfu ævimynninga Eyjólfs, sem Jón Birgir Pétursson ritaði, og var hópnum boðið til kaffisamsætis hjá forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, að Bessastöðum að því loknu, þar sem Eyjólfur afhenti forsetanum fyrsta eintakið af bókinni. Eyjólfur var eini Íslendingurinn sem reynt hafði að synda Ermasundið frá Dover til Calais í Frakklandi, þar til síðasta sumar en þá reyndu þeir fyrir sér Benedikt Lafleur og Benedikt Hjartarson, fylgdist Eyjólfur með þeim afrekum og fékk fréttir jafnóðum til Adelaide. Eyjólfur var sæmdur Gullmerki ÍSÍ 25. nóvember 2004.
Í æsku var Eyjólfur mikill leiðtogi og ásamt Halldóri fisksala, sem giftur var föðrusystur Eyjólfs, stofnuðu þeir íþróttafélagið Þrótt. Stóðu þeir fyrir miklu unglinga og barna starfi á þeim vettvangi og er Þróttur meðal elstu íþróttafélaga sem starfa í Reykjavík og var hann alla tíð mjög stoltur af starfi þeirra sem er metnaðarfullt og drífandi.
Eyjólfur misti eiginkonu sína, Katrínu Dagmar Einarsdóttur, fyrir ellefu árum síðan, var það honum mikil sorg, því þau voru mjög samrýmd og samtaka í öllu sem þau tóku sér fyrir hendur. Að henni látinni var Eyjólfi boðið til Ástralíu, af vini sínum Joseph Walsh, en vinskapur þeirra hófst um heimstyrjöldina síðari, þar sem Joe var hér sem þýðandi og dulmálsþýðandi breskahersins. Að heimstyrjöldinni lokinni héldu þeir áfram vinasambandi og heimsóttu þeir hvor annan á æviskeiði sínu. Síðar flutti Joe til Ástralíu, Adelaide, en þar bjó Eyjólfur síðustu árin ásamt Marie Pilgrim, sem hann kyntist í heimsókn sinni til Joe árið 1996. hafa þau síðan búið saman í Adelaide og komið saman í heimsóknir til Íslands nokkrum sinnum síðan.
Fjölskyldan minnist Eyjólfs með miklum söknuði og djúpri virðingu, sem mikils mannvinar og kærleiksríks vinar og frænda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:19 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
Nýjustu færslurnar
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
Athugasemdir
Falleg færsla kæri Nonni minn. En amma dó árið 1996 - þannig að það eru 11 ár síðan en ekki 12
Kallý, 29.11.2007 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.