28.11.2007 | 00:56
Drengur Sæmundsson fæddur 26 nóvember 2007 kl 12:48
Já það fæddist lítill drengur í fjölskylduna í gær, á afmælisdegi föður ömmu sinnar, Ólafar Sæmundsdóttur, en beðið var með miklum spenningi eftir þessum litla snáða í hart nær þrettán tíma, en allt fór vel að lokum. Móður og barni heilsast vel og eru þau bráðlega á leið heim. Hér gefur að líta nokkra myndir sem teknar voru á fæðingardeildinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 78342
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Hvert á að fara í frí í sumar?
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
-
kleopatra7
-
olinathorv
-
gudruntora
-
nanna
-
lillagud
-
stjornlagathing
-
draumur
-
dagsol
-
kreppan
-
kally
-
raksig
-
herdis
-
annamargretb
-
margretrosa
-
helgafell
-
lauola
-
bjarkey
-
netauga
-
domubod
-
ingunnjg
-
keg
-
steingerdur
-
annaragna
-
liljan
-
trukona
-
lady
-
estro
-
sms
-
bifrastarblondinan
-
agny
-
katja
-
eddabjo
-
alla
-
gudridur
-
jona-g
-
nupur
-
blekpenni
-
asgerdurjoh
-
kolgrima
-
katrinsnaeholm
-
halkatla
-
gislina
-
tothetop
-
fia
-
kolbrunb
-
jarnskvisan
-
thorasig
-
bryndisisfold
-
jonaa
-
gudfinna
-
thorbjorghelga
-
eyglohardar
-
helgasigrun
-
vglilja
-
ranka
-
abg
-
joninaben
-
gurrihar
-
motiv
-
doritaxi
-
edvard
-
formula
-
fridrikomar
-
gunnarkr
-
ktomm
-
ragnarborg
-
reynsla
-
siggisig
-
stormsker
-
sveinnhj
-
konur
-
810
-
annakr
-
addamaria
-
alfheidur
-
asdisran
-
astan
-
begga
-
beggibestur
-
benna
-
beggabjuti
-
biddam
-
birgitta
-
brostubara
-
brynja
-
bubot
-
daman
-
diddan
-
ellasprella
-
erlaosk
-
estersv
-
evathor
-
fanneybk
-
fannygudbjorg
-
fararstjorinn
-
fjola
-
fridust
-
gmaria
-
grazyna
-
goodster
-
gudrunjona
-
gudrunmagnea
-
gyda
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
hlinnet
-
hugrenningar
-
idno
-
ingabesta
-
ingibjhin
-
ingibjorgelsa
-
ippa
-
ipanama
-
isdrottningin
-
jahernamig
-
kittysveins
-
kketils
-
klaralitla
-
konukind
-
ladyelin
-
lara
-
larahanna
-
liljabolla
-
margretloa
-
mariaannakristjansdottir
-
mariakr
-
marzibil
-
mongoqueen
-
ollasak
-
olofdebont
-
pannan
-
ragnhildur
-
roslin
-
ringarinn
-
saedis
-
saragumm
-
sifjar
-
sigrunfridriks
-
sirrycoach
-
skessa
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sveitaorar
-
thorunnvaldimarsdottir
-
villagunn
-
id
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
armannkr
-
biggibraga
-
binnirarfn
-
bjarnihardar
-
brandarar
-
brandurj
-
businessreport
-
drengur
-
ea
-
esv
-
fiskholl
-
folkerfifl
-
fridjon
-
fsfi
-
gattin
-
gebbo
-
golli
-
gudmundurmagnusson
-
gudni-is
-
hafstein
-
hlekkur
-
hnodri
-
hogni
-
hvala
-
ibb
-
icekeiko
-
jax
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kentlarus
-
ketilas08
-
killerjoe
-
korntop
-
krams
-
kristinnhalldor
-
krilli
-
ljosmyndarinn
-
malacai
-
nosejob
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
pallvil
-
palmig
-
photo
-
runarsv
-
saethorhelgi
-
skrekkur
-
stebbifr
-
steinibriem
-
svei
-
thj41
-
vefarinnmikli
-
valurstef
-
vefritid
-
iador
-
svanurg
-
ksh
-
margretsverris
-
einarorneinars
-
ejk
-
heidihelga
-
benediktae
-
baldher
-
elvira
-
rannveigh
-
addags
-
minos
-
heidarbaer
-
aslaugfridriks
-
naflaskodun
-
jyderupdrottningin
-
franseis
-
hrannsa
-
valdimarjohannesson
-
arnthorhelgason
-
bookiceland
-
minnhugur
-
thordisb
Athugasemdir
Til hamingju, kæri bloggvinur
Þóra Sigurðardóttir, 28.11.2007 kl. 02:01
Til hamingju með hann. Ekkert smá flottur og mannalegur strákur, bara eins og viku gamalt barn. Úff þrettán tímar, það er svona álíka langur tími og ég tók í að eignast öll mín þrjú, ekki það að ég gæti neitt stýrt því neitt, en svona er bara gangur lífsins. En gott að þeim heilsast vel.
Herdís Sigurjónsdóttir, 28.11.2007 kl. 09:50
Til lukku með prinsinn, myndar-drengur.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 10:17
Hjartanlega til hamingju með prinsinn, hann er algjört æði. Kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 28.11.2007 kl. 13:56
Til hamingju,þetta er fallegur drengur.
María Anna P Kristjánsdóttir, 28.11.2007 kl. 17:13
Elsku Jón og Ólöf!
Innilegar hamingjuóskir með barnabarnið, flottur strákur þarna á ferð. Gott að öllum heilsist vel.
Kveðja að austan:)
Jónmundur og Oddný (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 16:17
Innilega til hamingju með að verða orðinn afi. Ég er nokkuð nylega orðin amma sjálf og finnst það yndislegt hlutverk að hafa. Við systurnar eigum báðar dætur fæddar 26. nóvember. Mín er elsta barnabarnið í fjölskyldunni og hennar dóttir er yngsta barnabarnið. Við byrjuðum og enduðum barneignirnar á þessum merkisdegi systurnar.
Já og takk kærlega fyrir að koma veskinu mínu til skila sem ég gleymdi þarna í Pixlum...það var vel gert af þér að snúast þetta.
Kær kveðja
Katrín
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.11.2007 kl. 17:01
Þakka ykkur fyrir kveðjurnar, en þessi snáði er annar afastrákurinn Jóhann Otti varð eins árs þann 18. október síðastliðin og þetta er bara æðislegt, knús og kossar frá Nonna
Jón Svavarsson, 29.11.2007 kl. 17:08
Til lukku afi gamli
Þetta "ömmu og afa job" er það skemmtilegasta sem fyrir mig hefur komið. Ég varð amma 39 ára, ég á tvo ömmuprinsa 
Rúna Guðfinnsdóttir, 29.11.2007 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.