1.11.2007 | 02:18
Líklega tenór tenórana!
Glæsilegir tónleikar, magnþrungin söngur. Það er kanski ekki öllum kunnugt, en þessi mikli listamaður er blindur, það vissi ég ekki fyrr en í þessari viku. Það þarf gífurlega mikla vinnu og ofurglögt tóneyra til að læra alla þá tónlist sem hann flytur, eins sagt er á tónlistarmáli, nótu laust. Það var fullur salur og það sem kom mér á óvart hve fólk var virkilega mikið á flandri inn og út úr salnum á miðjum tónleikum, ég hugsa að erlendis þá væri bara læstar dyr nema ef um neyð væri að ræða. Það skal þó sagt hér, að þeir sem ekki komust á þessa tónleika, fóru mikils á mis, því sennilega eru ekki til eins miklir listamenn og sá er hér kom fram, með allt í kollinum, tóna og texta (og það allt á Ítölsku). Meira að segja Kristján Jóhannsson þarf að hafa Heims um ból.. á blaði fyrir framan sig, hvað þá annað. Njótið myndana, kær kveðja Jón.
Bocelli í Egilshöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.11.2007 kl. 13:00 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
Athugasemdir
Flottar myndir Nonni.
Já hann er barasta snillingur þessi maður. Maður getur aldrei hætt að hlusta á hann.
Valur Stefánsson, 1.11.2007 kl. 22:46
Takk fyrir myndirnar elsku Nonni, þær eru flottar að vanda. Þessi maður syngur yndislega, ég hef reyndar alltaf vitað að hann væri blindur, ég hefði alveg viljað vera þarna. Læt samt CD duga.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.11.2007 kl. 01:48
Þetta er frábær tónlistarmaður. Hefði verið til í að vera þarna.
Aftur á móti er það dónaskapur okkar eða vankunnátta eða tillitsleysi að vera darka um svæðið meðan verið er að flytja listina.Ég hef oft farið á svona skemmtanir og uppákomur og það er nánast regla að einhver skal skemma feelinguna og einbeitinguna fyrir manni með óþarfa truflun.
Ég samgleðst þér að hafa getað farið.
Rúna Guðfinnsdóttir, 2.11.2007 kl. 09:12
Dóttir mín var á þessum tónleikum og sagði það hafa verið meiriháttar upplifelsi. Hún tók upp lokalagið á símann sinn Time to say goodbye lalala
sem hann söng með Celine Dion á sínum tíma og leyfði mér að heyra.
Kannski heitir lagið eitthvað annað. Frábært,, maður fær svona þið vitið netta gæsahúð.
Svo er það lagið The Prayer sem þau syngja saman á jóladisknum hennar sem kom út um árið. Líka stórkostlegur dúett
Kolbrún Baldursdóttir, 2.11.2007 kl. 09:46
Vildi óska að ég hefði komist.
Steingerður Steinarsdóttir, 2.11.2007 kl. 15:08
Frábærar myndir. Mikill snillingur þessi fallegi tónlistarmaður.
Fjóla Þorsteins (IP-tala skráð) 4.11.2007 kl. 11:39
Já hann er frábær..
Guðríður Pétursdóttir, 4.11.2007 kl. 21:19
Þetta hefur verið alveg meiriháttar
En ótrúlegt eins og þú segir að fólk hafi verið á flakki inn og út úr salnum, mér finnst fólk í dag vera oft svo stjórnlaust á þessum sviðum, varðandi virðingu og annað
Kveðja,
Inga Lára
Inga Lára Helgadóttir, 6.11.2007 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.