Til hamingju Broadway 20 ára.

Já það var mikið merkisár, árið 1987. Það ár var Flugstöð Leifs Eiríkssonar vígð 14. apríl, Kringlan var opnuð í ágúst og Broadway opnaði með Pomp og pragt  um hausti undir nafninu Hótel Ísland, en hótelið sjálft var opnað síðar þeas gisti aðstaðan.  Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og og margir frægir skemmtikraftar komið þar fram, mér er minnisstæðastir Roger wittaker, Olsen bræður  og  Sleggjusystur, svona til að nefna eitthvað. Eins hafa verið settar þar upp sýningar með íslenskum söng og skemmtikröftum, með miklum metnaði, Abba sýningin Bjöggi í 25 ár og nú síðast Georg Michael í 25 ár sýningin, sem hér fylgja með nokkrar myndir. Ég verð að segja það um þessa sýningu að hann sjálfur hefði ekki gert betur en strákarnir Friðrik Ómar og Jógvan, því söngur þeirra er á heimsmælikvarða. Dans atriðin eru einnig frábær og eru þar á ferðinni ungir þraut reyndir meistarakeppnisdansarar, sum þeirra margfaldir Íslandsmeistarar og Norðurlandameistarar í samkvæmisdönsum.  Það hefur verið þeim feðgum Ólafi og Arnari syni hans, mikill metnaður að halda úti vinsælum og góðum sýningum, enda eftirsóttur skemmtistaður fyrir árshátíðir og þess háttar skemmtanir.  Ekki má gleyma  í þessari umfjöllun einni aðal rósinni, Fegurðarsamkeppni Íslands, en sú keppni er búin að vera  þarna  í húsum um all langa tíð og eflist með hverju árinu.

Ég segi bara til hamingju Ísland og Broadway með þennan frábæra árangur og hvet alla þá sem hug hafa að fara á þessa sýningu. Góða skemmtun.

wGM 271007_JSM5164wGM 271007_JSM5230wGM 271007_JSM5387wGM 271007_JSM5502wGM 271007_JSM5519wGM 271007_JSM5908wGM 271007_JSM5570wGM 271007_JSM5766wGM 271007_JSM5978wGM 271007_JSM5587wGM 271007_JSM6064wGM 271007_JSM6096wGM 271007_JSM6164wGM 271007_JSM6203wGM 271007_JSM6356wGM 271007_JSM6398wGM 271007_JSM6419wGM 271007_JSM6644


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband