24.10.2007 | 23:31
FLUGVÖLLINN HVAÐ ???
Þessi frétt undirstrikar allt það sem ég hef verið að segja, flug er eitt af öruggust samgönguleiðum sem völ er á og í stað þessa endalausa kjaftæðis um að flytja flugvöllinn burt, ættu menn að sjá sóma sinn í að efla hann og styrkja og gera hann enn öruggari, því það er alltaf hægt að gera gott betra. Steinkumbalda er hægt að reisa nær hvar sem er og þegar hús eru annarsvegar þá er engin lóð verðmætari en önnur, nema ef vera skildi að hún væri sunnan í lágri hlíð, grunnt niður á fast og stutt í ALLA þjónustu, samanber í Smáranum, Lindunum og Garðabæ, sem dæmi að nefna. Því þar er öll þjónusta í mjög þröngum radíus. Þröng og skammsýni þeirra hönnuða sem hafa teiknað íbúðahverfi, gatnakerfið og ekki síst atvinnuhverfin, er með ólíkindum, já ég segi það aftur og enn. Það er stærsti þröskuldurinn í öllum samgöngum á Íslandi. En flugið er ÖRUGGT!
Slysatíðni í þotuflugi fer ótvírætt lækkandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Neðanjarðarlestarkerfi fyrir borgina og ný byggð
- Arfleifð Pírata - upphafið
- Ógöngur
- Aðeins bent á staðreyndir.
- Samfylkingin myndar ekki borgaralega stjórn
- Þó það nú.......
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Hvaða kosningakerfi er sanngjarnt?
- Trú, pólitík og kosningar
- Auðvitað á innræting sér stað í skólum
Athugasemdir
Heyr heyr.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.10.2007 kl. 23:41
Flugvöllurinn á ekki að fara neitt heldur á hann að verakyrr þar sem hann er og ekki orð um það meir.
Magnús Paul Korntop, 25.10.2007 kl. 01:46
Völlurinn er á réttum stað, ekkert krefst þess að hann verði fluttur.
Guðmundur Jóhannsson, 25.10.2007 kl. 03:36
Gæti ekki verið sammála.. það er búið að ganga alveg nóg á þennan flugvöll með brottflugsleiðum til að minnka hávaða í ákveðnum hverfum sem fólk getur ekki hætt að rífa kjaft og síðan með því að stytta norður-suður brautina til að koma nýju hringbrautinni að. Það eru alveg nokkur flugtök hjá færeyingunum (Atlantic Airways) þar sem þeir hafa verið að skríða yfir kársnesið þar sem brautin er varla nógu löng fyrir þá í logni..
Hugsið ykkur bara fyrir þá sem verða að komast á milli staða þegar vegir geta verið ófærir í marga tíma jafnvel daga eftir að vont veður gengur yfir landið þá er alltaf hægt að fljúga þegar veður er gengið niður...
Aron Smári, 25.10.2007 kl. 06:57
hehe.. vantar "meira" þarna í fyrstu settninguna :)
Aron Smári, 25.10.2007 kl. 15:16
Það mæti halda að skipulagsfræðingar vinni fyrir olíufélöginn eða eru þeir svona ofboðslega vitlausir?
Eða eru þeir misnotaðir af stjórnmálamönnum?
Ég er búin að reyna að benda á lausnina til að bjarga flugvellinum og niðurbroti gamla miðbæjarins,en gengur illa .
Þar sem ég vinn á teiknistofu sem er að teikna HR get ég ekkert sagt frekar en aðrir . Það virðist sem allir sem hafa vit á skipulagsmálum séu flæktir í einhverskonar hagsmunamál og missa vinnuna eða viðskipti ef þeir segja sína skoðun. Á blogginu hjá mér sýni ég flugvöllinn frá ýmsum sjónarhornum.
Sturla Snorrason, 5.11.2007 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.