15.10.2007 | 23:41
Matreiðslumaður ársins 2007.
Góðir lesendur þá er keppnin um matreiðslumann ársins af staðin. Keppnin fór fram með undan keppni í Hótel og matvælaskólanum í vetur sem leið, og þar voru valdir 5 keppendur til úrslita og fór úrslitakeppnin fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri nú um helgina sem leið, á matvælasýningunni Matur-inn 2007. Þar voru matvæla framleiðendur á norðurlandi, með sýningu og sölu á afurðum sínum, eins fengu gestir að smakka þar á alskyns kræsingum. Harry hjá Vífilfelli, sem er einn af fremstu vínþjónum landsins var með kynningu og námskeið í smökkun á eðal vínum, var það vel sótt, en alls komu á sýninguna um tíu þúsund manns. Þetta er í þriðja sinn sem þessi keppni fer fram í VMA því að þarna er frábær aðstaða til náms í matvæla og framreiðslu greinum. Hjördís deildarstjóri eða hún er kanski fagstjóri, opnaði skólan fyrir þessari keppni og er henni færðar sérstakar þakkir fyrir greiðvikni og hlýleg heit, að ógleymdu öllu því starfsfólki skólans sem þar kom við sögu.
Akureyri er hlýlegur og vinalegur bær, mér finnst alltaf ánægjulegt að koma til þeirra þarna fyrir norðan og finnst leitt að gera það ekki mun oftar. Að þessu sinni var þetta eitt spretthlaup, ég fór akandi á laugardagsmorgni og kom beint í keppnina, illa sofin og þreyttur eftir langan föstudag, sem endaði um klukkan þrjú aðfaranótt laugardags. Þó sýningu og keppni væri lokið klukkan fimm, þá var eftir mikil vinna í að vinna úr öllum myndunum, svo var farið út að borða um kvöldið og að kvöldverð loknum, svona rétt undir miðnætti, þá var kominn tími til að fara í hvíld svo ekkert varð úr því að skoða næturlífið, sem ku vera fjörlegt á svona góðviðris kvöldum.
Morguninn eftir að loknum góðum og langþráðum svefn, fórum við Guðjón vinur minn í morgunmat og fengum egg og beikon á Bautanum, að morgunverð loknum átti ég far með Sverri og Jakob, heim til höfuðstaðarins á stór Kópavogssvæðinu. Ég læt hér fylgja með nokkrar myndir en fleiri myndir (340) er hægt að sjá á vefsíðunni MOTIV . Ég hlakka til að fá næsta tækifæri til að koma í heimsókn í höfuðstað Norðurlands, Akureyrar, og mun leggja mig fram um að eiga þar ögn lengri stund en í þessari síðustu ferð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.10.2007 kl. 00:20 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
Hæ Jón minn. Gaman að sjá aftur myndir af Gullmolunum. Ég skil ekkert í mér að hafa ekki skellt mér heim til Íslands til að vera með ykkur þarna. Vonandi næst.
Kær kveðja frá Kaupmannahafnarhreppi,
Erna Svala
Erna Svala (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 18:40
Sæll Jón, svakalega var gaman að sjá félaga mína þarna fyrir norðan. Mér fannst eins og ég hefði verið þarna þegar ég skoðaði allar myndirnar, takk fyrir mig.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.