11.10.2007 | 12:29
BILLEGUR POPULISMI !!!
Steinunn Valdís notaði þessi orð á hæstvirta Alþingi nú fyrir hádegi, þar heldur hún uppi vörnum fyrir hæstvirtan fjármálaráðherra. Það er út af fyrir sig gott mál að halda uppi vörnun fyrir þá sem minna mega sín. En málið er bara þannig eins og háttvirtur þingmaður Jón Bjarnason sagði, að það er ekki forsvaranlegt að ekki sé hægt að fá svör við einföldum spurningum sem auðvelt ætti að vera að fá svör við og tregðan við þvi segir aðeins að einhverjir vilja FELA eitthvað fyrir alþjóð. Hér er í þessari frétt er fjallað um enn eina söluna sem ætluð er til einkavæðingar, já það hlítur að vera undirlægið að þessu öllu saman, en raunin er sú að einkavæðing veitufyrirtækja, hvort heldur er um orku, vatn, hita, eða fjarskipta, að þá hefur aðeins eitt komið út úr þeim gjörningum, gjaldskrár hafa HÆKKAÐ!!! Ekkert er að því að eðlilegur arður sé af fyrirtækjum ríkisnins, til framþróunnar afskrifta og eðlilega endurnýjun. Nýjir einka eigendur hafa ekki alltaf þessa sýn því þeim er mest í mun að græða sem mest fyrir sem minnst og þegar allt fer á versta veg fyrrast þeir allri ábyrgð. Alþingi Íslendinga er fyrir fólkið en ekki þingmennina, þangað velast fulltrúar fólksins, kjörnir með lýðræðislegri kosningu, en kjósendur eru ekki alltaf með það á hreinu til hvers það mætir á kjörstað og þegar að almenningi er vegið með skerðingum á bótum, skerðingu á heilbrigðis og læknisþjónustu, skerðingu á löggæslu, og síðast en ekki síst skerðingu á menntun barnanna okkar, þá skilur fólk ekkert í því hverjir kusu þessa menn á ÞING.
Enn og aftur minni ég á það að Íslendingar eiga Ísland, fólkið í landinu á þann sjálfsagða rétt að það geti búið hér við mannsæmandi kjör og af þokkalegu öryggi. Metnaðarleysi er eitt af því sem er að fara verst með samfélagið, öllum virðist sama hvernig málin enda og engin vill taka ábyrgð. Það er orðið tímabært að vakna til lífsins og kjósendur taki til óspiltra málanna og velji það fólk sem er að vinna fyrir fólkið en ekki valin hóp SJÁLFGRÆÐISMANNA.
Vilja ekki heimila sölu á hlut ríkisins í Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.