Unglingar og miðbæjar drykkja!!!!!!

wMen 180807_JSM1416

Ég get nú ekki látið hjá líða að skrifa smá um miðbæjardrykkjuna, en líklega flestir sem verst eru á sig komnir hófu drykkjuna í heima húsum og samkvæmt nýjustu upplýsingum, þá eru lílega hugmyndir á lofti um það að selja ekki ölvuðu fólki áfengi alla vega ekki í miðborgarkvosinni. en það gæti tekið með sér nesti að heiman, hvað gera bændur þá? Hins vegar er sorglegt að horfa uppá unglinga sveiflandi bjórdósum og flöskum með áfengum drykkjum, unglingum sem eru jafnvel enn í grunnskóla.

wMen 180807_JSM1449

Fyrir um 7 árum síðan var lögeglan enn sýnileg í miðborginni, þá var það lenska að hópast í miðbæinn og torgið var fullt af fólki, sífeldar fréttir eftir hverja helgi um ölvun og múgsöfnuð í miðborginni. Þá var löggan ekki komin með eftirlitsmyndavélar og þeir þurftu að horfa uppá hroðan með berum augum, þá var löggan ekki komin með stafræn fjarskipti sem getur sýnt hvar löggubílarnir eru niðurkomnir. Nei þá var öldin önnur, þá voru LÖGGUR í miðborginni og fljótir að bregðast við ef einhver brá upp hnefa. Núna horfa þeir bara á skjána á löggustöðinni og horfa uppá lýðinn misþyrma hvert öðru ef ekki að sálga hvor öðrum! Því miður er ekki til nein töfralyf til að koma í veg fyrir ofbeldi, engar snjallar lausnir, aðrar en þær að fólk á að vera gott við hvort annað og elska friðinn.

wMen 180807_JSM1460

Sýnileg löggæsla er besta forvörnin, löggubíll í vegkanti, eða við gatnamót, eða bara á ferðinni, er sennilega ein af bestu forvörnum í umferðamálum og blikka aðeins bláu ljósunum á þá sem eru að gleyma sér, gangandi löggæslumenn í miðborginni og á vappi um iðnaðar og íbúðahverfi, sýnilegir, vingjarnlegir og hjálpfúsir. Þannig áskapa þeir sér virðingu meðal fólksins, þannig eru þeir ÞJÓNAR LAGANA, ekki eitthvað sakavald, sem er fyrst og fremst í huga að nappa einhvern, koma mönnum í handjárn svo þeir geti ekki hreyft sig, eða tjóðrað niður konur ef þær vilja ekki pissa. Það þarf að koma af stað hugarfarsbreytingu og þá á ég við hjá öllum, því ef við getum ekki verið í sambúð í tilverunni í sátt og samlyndi, þá verðum við alltaf í óttanum og vitum aldrei hvað bíður okkar á næsta horni.

Sjá fleiri myndir frá Menningarnótt á;  www.123.is/MOTIVMEDIA

wMen 180807_JSM1433wMen 180807_JSM1451wMen 180807_JSM1471wMen 180807_JSM1504wMen 180807_JSM1508wMen 180807_JSM1512wMen 180807_JSM1520wMen 180807_JSM1465wMen 180807_JSM1527wMen 180807_JSM1397wMen 180807_JSM1405wMen 180807_JSM1917wMen 180807_JSM1534wMen 180807_JSM1553wMen 180807_JSM1565wMen 180807_JSM1570wMen 180807_JSM1598wMen 180807_JSM1614wMen 180807_JSM1637wMen 180807_JSM1648wMn 180807_JSM1930wMn 180807_JSM2055wMn 180807_JSM1954wMn 180807_JSM2023

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Flottar myndir frá menningarnóttinni

Halldór Sigurðsson, 26.8.2007 kl. 15:56

2 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Nokkurn veginn sammála þér, sýnileg löggæsla er málið. Gaman að sjá allar myndirnar.

Rúna Guðfinnsdóttir, 27.8.2007 kl. 08:34

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Sammála,og myndirnar eru flottar. Kvedja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 27.8.2007 kl. 08:47

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er og verður vandamál. Flottar myndir 

Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 09:38

5 Smámynd: Margrét Annie Guðbergsdóttir

Vá flottar myndir hjá þér.

Margrét Annie Guðbergsdóttir, 4.9.2007 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband