Þórsmörk er PARADÍS !!!

_JSM8040

Bara svona til að hita ykkur upp þá er ég nýkominn úr helgarferð í Bása í Þórsmörk, þar sem ég var við gæslu og eftirlitsstörf, einnig að aðstoða skálavörðinn hann Jón Tryggva, ásamt fjórum félögum mínum í Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík. En við fórum á föstudagskvöldið og komum síðdegis á mánudeginum. Er að vinna allar myndirnar sem ég tók þarna fyrir austan og mun þá skrifa ýtarlegri ferðasögu ásamt myndum.

Kær kveðja Jón


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Mmmmm hlakkar til að sjá mydirnar og lesa ferðasöguna

Kveðja 

Sigrún Friðriksdóttir, 8.8.2007 kl. 14:37

2 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Ynnilega sammála.... Þórsmörk er paradís!

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 9.8.2007 kl. 01:46

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Hlakka til að sjá myndirnar. Ég hef aldrei komið í Þórsmörk á ævinni, en einu sinni var ég á leiðinni þangað og ætlaði að eyða helgi þar, en við festumst í á á leiðinni og vorum dregin upp og fórum aftur heim með skömm.

Rúna Guðfinnsdóttir, 9.8.2007 kl. 11:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband