31.7.2007 | 14:07
Óvinaskógur er líka til !!!!!
Já nú halda allir að ég sé að spauga, nei aldeilis ekki, það fékk ég að sannreina í vikunni sem leið. Þannig er mál með vexti, að ég hitti fyrir Mann, Hrafn Gunnlaugsson, og tjáði hann mér frá hryðjuverkum sem átt hefðu sér stað á Þingvöllum, einum heilagasta stað landsins. Já og þegar betur var að gáð þá stóð það allt heima, því skammt frá Þingvallabænum, eða við akveginn að Hótel Valhöll, þá birtist manni á hægri hönd rétt áður en ekið er yfir brúna þar við, ummerki sem er engin prýði, trjábols stúfar, þar sem áður voru reisuleg tré. Þetta hlýtur að hafa verið ÓVINASKÓGUR, því ekki hlaut hann náð þeirra sem þarna hafa verið að verki. Ég spyr, hver fór þarna hamförum? Hver gaf leyfi fyrir þessu? Hver er átæðan fyrir þessum gjörningi? Ef einhver getur svarað þessu, þá ætti að fara í mál við þá aðila sem hlut eiga að máli, ef þetta eru ekki landráð þá hvað?
Dæmi nú hver fyrir sig, myndirnar tala sínu máli og ég er viss um að skógræktarfólk, eins og Vigdís okkar Finnbogadóttir, er ekki fylgjandi því líkum aðgerðum sem þessum. Þetta eru óaftrurkræf spjöll sem vert er að rannsaka gaumgæfilega.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:10 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Þetta er skelfileg sjón....
Vilborg Traustadóttir, 31.7.2007 kl. 18:33
Veistu hvaða trjátegund þetta var sem höggvin var þarna? Þetta lítur ekki vel út :(
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 19:17
Sorglegt að sjá.
María Anna P Kristjánsdóttir, 1.8.2007 kl. 22:39
Sorglegt !!!
Sigrún Friðriksdóttir, 3.8.2007 kl. 22:21
Jón takk fyrir kommentið mín megin. Vil líka segja að ég spáði ekkert í höfundarréttinn. Biðst afsökunar á því og takk fyrir leyfið (þó það hafi verið eftirá )
Trjástúfurinn er ekki falleg sjón.
Jóna Á. Gísladóttir, 3.8.2007 kl. 22:44
Eru þetta birkitré? Ég hélt að styrrinn stæði um barrtrén á Þingvöllum. Sannað hefur verið af vísindamönnum að þau valda skaða á lífríki vatnsins en um leið (og ég held ég fari alveg rétt með) hefur líka verið sannað að það að fella þau geti haft nær alveg jafn alvarleg áhrif. Þetta er ekki stofn af birkitré er það?
María Kristjánsdóttir, 3.8.2007 kl. 23:04
Já, það er ömurlegt að mannskepnan geti leift sér að vaða uppi með hriðjuverk gegn náttúrunni og auðæfum Íslands MIKIÐ SORGLEGT
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 4.8.2007 kl. 08:39
Var ekki ákveðið að saga niður einhverjar hríslur sem ekki féllu undir frumbyggja á Íslandi? hvernig sem það nú var þá finnst mér þetta fáránleg framkvæmd.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2007 kl. 09:59
Hefði verið nær að ráðast gegn lúbínu þar sem hún á alls ekki heima, og er raunar sjónmengun. Lúbínan er jú líka "gestajurt". Það er margt skrýtið í kýrhausnum.
GEIR (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 11:04
Já frændi sæll,þetta er sorglegt að sjá,og mér er sama hvað fólk segir um að tré valdi skaða,þú fremur barasta ekki hryðjuverk á helgasta reit íslands.Þannif er það nú bara einu sinni.Smmála þér í því að ef þetta séu í ekki landráð þá hvað?
Magnús Paul Korntop, 6.8.2007 kl. 22:40
Eitthvað heyrði ég um að það þyrfti að fjarlægja tré á Þingvöllum sem ekki væru náttúruleg á staðnum vegna þess að hann er kominn á heimsminjaskrá. Veit ekki hvort þetta tengist því.
Steingerður Steinarsdóttir, 7.8.2007 kl. 15:52
Komið öll sæl og þakka ykkur fyrir álit ykkar sem öll eru góð og gild, en hvað vaðar HEIMSMYNJASKRÁ þá skilst mér að það séu engin ákvæði um að þessi tré megi ekki vera, eða öllu heldur mátt vera en nú er búið að farga þeim og ljótt svöðu sár er í staðinn, ég segi bara SVEIATTANN og þeir sem bera ábyrgð á þessum gjörning eiga að svara fyrir hann.
kkv Jón
Jón Svavarsson, 7.8.2007 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.