24.7.2007 | 00:41
Vel er það, að auka gæslu!
Já það er vissulega fagnaðarefni þegar það er ljóst að aukning og nýliðun á lögreglubílum sé að aukast, því það er stundum ekki sjón að sjá útgangin á mörgum lögreglubílum sem enn eru í notkun frá því sumarið 2000, það er að segja heil sjö ár, þar er ég að tala um Opel bifreiðir sem þá voru keyptar en hafa verið að tína tölunni. Það hefur verið lenska að gjörnýta þær bifreiðir sem keyptar hafa verið til þeirrar þjónustu í gegnum tíðina. Það eru ekki mörg ár síðan að ein slík bifreið var í umferð og hefði ekki staðist skoðun um ökufærni og var þar af leiðandi hættuleg umhverfinu og vegfarendum. Sem betur fer var hún tekin úr umferð áður en til hamfara kom. En einhverra hluta vegna eru ekki nógu strangar reglur um aldur og búnað bifreiða sem notaðar eru til neyðaraksturs og ekki eru neinar sérstakar reglur um hverjir megi aka slíkum bifreiðum, einungis almennt ökuleifi dugir nema að stærð og þyngd bifreiðarinnar krefjist annars eða aukins ökuleifis. það ætti vera að einungis þeir sem eru með aukin ökuréttindi (meirapróf) mættu aka bifreiðum sem skráðar eru til neyðaraksturs. Í útboðum ríkisins til kaupa á bifreiðum til löggæslustarfa er jafnan horft í það hvað viðkomandi bifreið kostar, óháð því hvort hún sé í stakk búin til að verða fullgildur LÖGREGLUBÍLL, en nágranaþjóðir okkar sem er að framleiða og kaupa bifreiðir til slíkra starfa, leggja áherslu á það að þeir séu sér útbúnir, það er að segja með öflugra bremsukerfi styrkta fjöðrun, sverari arma í stýrisbúnaði, kröftugri vélar jafnvel veltibúr sem er innbyggt í mörgum bílum og þá með styrkari yfirbyggingu, rúmgóðir og í alla staði betur búnir en almennir bílar. Þar af leiðandi er minni hætta á bilunum sem orsakast af sliti eða álagi og öryggi þeirra sem í þeim ferðast mun meira. Dæmi eru um að lögreglubifreiðir séu eknar hundruði þúsunda kílómetra áður en þeir eru teknir úr umferð, sem í sumum tilfellum er kanski í lagi en öllu jafna ætti að vera þar á þak sem gæti verið mismunandi eftir tegundum, stærð og eðli notkunar, því sumir þessara bíla eru aldrei í neyðarakstri. Það er von mín og trú að þessir hlutir séu að verða betri og betri, með auknum kröfum og vandaðri bílum, lengi vel var til dæmis ekki í neinum lögreglubíl nokkrir hlutir sem ég hef haft í öllum mínum bílum frá því ég eignaðist minn fyrsta bíl, sjúkrakassi, slökkvitæki, teppi og ýmistlegt annað sem gangn er af á neyðarstundum. Til að nefna hef ég slökkt eld í einum fjórum bílum á síðastliðnum þrjátiu og þrem árum, komið að ótal umferðarslysum þar sem ég hef þurft að veita fyrsthjálp, áður en hjálparlið kæmi á vettvang, og jafnvel þurft að fara með í sjúkrabílnum til aðstoðar. Í dag er ég þáttakandi í björgunarsveit sem ég hef verið viðloðandi síðastliðin þrjáiu og tvö ár og enn er ég að koma að óhöppum þar sem hjálpar er þurfi þó svo að það sé sjaldnar. Það að vera viðbúin að hjálpa á ögurstundum er oft lífsbjörg, þær fréttir og umfjöllun sem var fyrir skömmu um tillitsleysi ökumanna við slysstaði er með ólíkindum. Það þurfa jú ekki allir að taka þátt en það þurfa allir að gæta varúðar þar sem hættu ástand er og ef ég man rétt þá eru sérstök ákvæði um slíkt í umferðalögum og það er álit mitt á slíkum brotum, að þau séu alvarlegri en það hvort einhver aki einhverjum kílómetrum of hratt eða ekki. Ökumenn sem aka af glannaskap og tillitsleysi um og hjá aðstæðum þar sem hætta er á ferðum eða slys hefur átt sér stað eiga ekki að hafa ökuleifi, ÞEIR eru öllum hættulegir.
Kveðja Jón Svavarsson ökumaður.
Lögregluembættin greiða ekki kostnað við aukið umferðareftirlit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:43 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 78193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Erlent
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Nýjustu færslurnar
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
Athugasemdir
Sammála.Ekki veitir af.
María Anna P Kristjánsdóttir, 24.7.2007 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.