18.7.2007 | 06:29
Góðan dag góðir landar!
Já komið öll sæl, ég skrifa þessar línur svona rétt til þess að láta vita að ég er ekki hættur að skrifa á bloggið, en að undanförnu hef ég haft svo mikið að gera að ég hef bara ekki haft aflögu stund til að setjast við tölvuna. En þessa vikuna hef ég verið svo heppin að fá að eyða morgnnum með afa stráknum mínum sem er níumámaða í dag, því móðir hans dóttir mín er að vinna tvöfalda vinnu þeas hún tekur vaktir bæði á Hótel Loftleiðum og Hótel Holti, þar sem hún er að þjóna gestum til morgunverðar, en auk þess hafa verið aðrar annir eins og útkall vegna þyrlu óhappsins þegar TF-SIF nauðlenti á sjónum úti fyrir Hvaleyrarholti norðan við Straumsvík. En þar þurfti ég að sjá um stjórnstöðvarbíl flugbjörgunarsveitarinnar og svo að gæta þyrlunar þar til Rannsóknarnefnd flugslysa hæfist handa við að rannsaka þyrluna sjálfa. að þeim sökum hef ég ekki fengið nema eins til tveggja tíma lúra tvisvar frá því á sunnudag þar til í nótt, eða eina sex tíma þar til ég mætti til að passa hann Jóhann Otta sem er svo yndislegt barn. Ef öll börn væru svona þægileg og glaðlynd þá væri veröldin fallegri og lífið yndislegra, en því miður eru miljónir barna víða um heim að svelta heilu hungri og þjást af einhverjum ánauðum sem ekki eiga að eiga sér stað. á næstu dögum mun ég setja hér inn frekari færslur varðandi það sem er búið að vera að gerast hjá mér, en ætla að láta þetta duga í dag, meðfylgjandi verður hér mynd af erfðaprinsinum sem er í miklu uppáhaldi hjá mér.
kveðja frá stoltum afa, Jón svavarsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 78193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Viðskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
Nýjustu færslurnar
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
Athugasemdir
Til lukku með þennan yndislega gutta. Barnabörn eru draumur.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.7.2007 kl. 22:15
Til hamingju með fallegan afastrákinn þinn. Ég öfunda þig.
Steingerður Steinarsdóttir, 18.7.2007 kl. 22:54
Til hamingju,thetta er fallegur strákur.Ég vinn sjálf á Loftleidum í gestamóttoekunni,en er í fríi núna. Kvedja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 19.7.2007 kl. 17:30
Þetta er yndisleg mynd af ykkur
Jóna Á. Gísladóttir, 19.7.2007 kl. 19:46
Þið eruð bara yndislegir til hamingju með hann!
Ester Sveinbjarnardóttir, 20.7.2007 kl. 16:25
Veistu karlinn minn að heimurinn væri líka betri ef allir væri eins jákvæðir og þú . Ég man líka efir ykkur strákunum í Smáralindinni á 112 deginum...alveg greinilegur þráður minni ykkar strákanna, stolti afi. Sá góða kynningu á þér á síðunni hennar Vilborgar Trausta sem kynnti til sögunnar nýjan bloggvin.
kveðja úr Mosfellsbænum
Herdís Sigurjónsdóttir, 22.7.2007 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.