29.4.2007 | 23:59
Eru skólayfirvöld í Kópavogi algjörlega sofandi!!!
Maður leiðir hugan að því verulega alvarlega, hvað sé að gerast þegar svona atburðir eiga sér stað. Það er ekki eins og um ósynda byrjendur sé að ræða, með fullri virðingu fyrir börnunum, heldur er þarna á ferðinni sennilega þokkalega vel syndur drengur, en samt kemur eitthvað uppá. Hvar er þá laugarvarslan? Hvar eru þá baðverðir? Hvar voru kennararnir? Allir þessir þættir eiga að tryggja það að voða atburðir sem þessi geti ekki átt sér stað! En þeir gerast samt, ein skíringin gæti verið sú að of fáir starfsmenn eru við gæslu bæði á böðum og við laugarbarmana! Það hefur tíðkast í íþróttahúsum bæjarins að börnin fara ekki í sturtuböð eftir íþróttatíma, því þeim er það ekki skilt því það eru ekki nógu margir starfsmenn til að líta eftir þeim í búningsklefunum og böðunum. sama er uppi á teningunum í sundlaugunum nema að þar er skilda að fara í bað fyrir sund vegna hreinlætis krafna.
Mörg eineltismálin eiga rætur sínar að rekja til búnings og baðklefana, því þar eru allir nokkuð berskjaldaðir og gæsla lítil sem engin. Því geta börnin og unglingarnir haft sína hentisemi að vild. Það er því ljóst að skólayfirvöld, skólanefnd og fræðsluskrifstofa Kópavogs, hafa ekki staðið sig sem skildi, því í fjölda ára hefur verið talað um þennan vanda en ekkert gert í málunum. Fljótlega eftir opnun á nýja hluta Kópavogslaugar varð banaslys í lauginni, þá skildi maður hafa ætlað að metnaður væri fyrir því að slíkt gæti ekki átt sér stað aftur. En svo virðist ekki vera, þrátt fyrir að settar voru nýjar og strangari reglur um baðvörslu í sundlaugum almennt í landinu, og þá spyr maður um hvort að þeim reglum sé ekki fylgt í hörgul?
Hvað þurfa foreldrar að óttast mikið um öryggi barnanna áður en eitthvað róttækt er gert í málunum? Ég hef verið foreldri grunnskólabarna í Kópavogi síðast liðin tuttugu ár og á eftir að fylgja barnabörnum til grunnskólasóknar, en mér óar við því ef ekki er farið að vanda meira til þessara hluta en raun ber vitni. Skólanefnd Kópavogs hefur ekki verið að vinna að heilbrigði og öryggi barnanna síðast liðin misseri, mikið hefur dregið úr árverkni skólanefndarinnar frá síðustu kosningum og er ekki hægt að átta sig á því hvað þar er að gerast því fundargerðir skólanefndar Kópavogs eru þær innihaldslausustu sem á blað er skrifað og kallaðar eru fundargerðir, það hefur því miður loðað við hana lengur en eitt kjörtímabil en það hefur ekkert lagast, það getur hver sem er dæmt um fyrir sig sjálfur með því að fletta þeim upp.
Nei, nú er mál að linni! Við foreldrar grunnskólabarna eigum kröfur á um að betur sé gert en raun ber vitni, það er nokkuð ljóst að ekki er farið að reglum um öryggi í sundlaugum og íþróttahúsum í Kópavogi! Það er því BRÝN þörf á að bæta úr því umsvifalaust!
Enn haldið sofandi á gjörgæsludeild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Athugasemdir
Þetta er afar sorglegt og vekur með manni ónotatilfinningu varðandi öryggi sundlaugarinnar, því það fyrsta sem ég mundi eftir þegar ég heyri um slysið að það er svo stutt síðan svipað atvik átti sér stað. Vegna þess hve gamall drengurinn er bentir það til þess að eitthvað alvarlegt hafi komið fyrir hann sem var þess valdandi að hann varð bjargarlaus.
Ester Sveinbjarnardóttir, 30.4.2007 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.