7.4.2007 | 14:56
Er ekki komið nóg af OFSÓKNARÆÐI !!!!
Er ekki bara best að láta kananum eftir þetta geðveikislega OFSÓKNARÆÐI, sem tröllríður heiminum. Það er alveg sama hvert maður fer, það er alveg sama hvernig maður útbýr sig með farangur ofl, alltaf skal komið aftan að manni með einhverjar fáránlegar OFSóknar reglur ættaðar frá Bandaríkjunum. Mér fannst gott þegar Brasilíumenn fóru að taka upp sömu reglur gangvart Bandaríkjamönnum, þá fengu þeir að finna til TEVATNSINS, ég legg til að við setjum upp svona sérstakar reglur gagnvart Bandaríkjamönnum og Bretum, eins þeim þjóðum sem sýna álíka geðveikislegar ofsóknir á saklaust fólk sem er að eyða síðustu krónunum sínum í smá ferðalög og fær svo svona afdríka meðhöndlun á landamærum. Er þetta bara ekki orðið gott? Ég er alveg viss um að næstu hryðjuverk eiga eftir að koma mönnum á óvart þrátt fyrir víðtækar varnir!
Ertu hryðjuverkamaður? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Hvert á að fara í frí í sumar?
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Reykjavíkurmódelið
- Gerum lífið betra xL
- I Want to Break Free - Óvæntir tónleikar í N-Kóreu.
- Vika í kosningaveðrið
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ...........
- COP29
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- Húsnæðiskostnaður lægri á Íslandi en víða í Evrópu
- Rödd friðar þarf að hljóma skærar
- Svo bregðast krosstré
Athugasemdir
Þetta hljómar auðvitað hræðilega asnalegt fyrir litla Ísland og hlýtur reyndar að vera á svolítið gráu svæði hvað varðar persónuvernd. En það er erfitt að ráða við þetta þegar viðskiptalífið er orðið svona alþjóðlegt og við þurfum að uppfylla reglur annarra landa vegna þess.
Jóna Á. Gísladóttir, 7.4.2007 kl. 15:09
Það var mjög brjálæðislega taugatrekkjandi þegar maðr var að ferðast í London og USA um og eftir árásirnar á tviburaturnana Í NY. Vélbyssulöggur á hverju horni, stóðu janfan tveir og tveir saman og sneru bökum saman með vélbyssurnar tilbúnar. Maður var látinn fara út skónum, taka af sér beltið, jakkann, allt úr vösum (hlutir sem reyndar eru orðnir staðall í dag) en þá var þetta allt nýtt. Í neðanjarðarlestunum í London og flugstöðvunum voru stanslausar tilkynningar um öryggismál og þegar maður settist loks inn á hótel þá bunaði yfir mann fréttir í sjónvarpinu um sprengingar í London og víðar. Við þetta þurti fólk að búa árið um kring sem er og var búsett í Englandi að maður tali nú ekki um USA. Það hlýtur að hafa verið martröð.
Það er matsatriði um aðgerðir en líklega er engin aðgerð þannig að hún orki ekki tvímælis þegar menn þekkja ekki andstæðinginn. Einginn óvinur sýnilegur, allir í felum og með sprengjur innaná sér eða í innkaupakörfum. Viðbrögð við hryðjuverkum eru varla á mikið öðru plani en hryðjuverkin sjálf. Það er planið sem hryðuvekamennirnir setja og það þarf að elta þá á þeim vettvangi.
Sigurður Sigurðsson, 7.4.2007 kl. 16:00
Þetta er fáránlegt og gengur sífellt lengra og lengra með persónunjósnum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.4.2007 kl. 20:24
Það liggur við að gefa þurfi öllum manneskjum í þessum brjálaða heimir töflur við ofsóknaræði.
Svava frá Strandbergi , 10.4.2007 kl. 01:33
fullkomlega sammála
halkatla, 11.4.2007 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.