15.1.2007 | 10:17
Fátækt eða alsnægt?
Stjórnmálamenn og viðskiptajöfrar hafa vonandi það góð laun að þurfa ekki að kvarta eða vandræðast með að greiða reikningana sína á gjalddaga. Ekki heldur að vera í vafa um hvort það verði til fyrir mjólk og brauð þegar komið er fram yfir miðjan mánuð. Hér í eina tíð voru laun greidd vikulega, verkamennirnir á eyrinni fengu vinnu þegar vinnu var að fá og launin í lok vikunar þar á eftir. Þetta fyrirkomulag var við lýði í áratugi, meir að segja ég upplifði þessa tíð, en ég fór á vinnumarkaðin tólf ára gamall. Reyndar var þá orðið algengt hjá verslunar og skrifstofufólki að fá mánaðarleg laun. En málið er að vinnuafl er verslunarvara rétt eins og hvað annað sem er til sölu. Því er það alveg makalaust hve lágu verði menn eru tilbúnir að selja krafta sína, hvað þá hve lítilsvirði vinnuveitendur meta góðan vinnukraft. Góð laun er afstætt hugtak, en það hafa hafa í sig og á og húsaskjól er lágmarkskrafa, því er oft erfit að skilja hvað hann Pétur Blöndal þingmaður getur látið hafa eftir sér frammi fyrir alþjóð og hann roðnar ekki einu sinni. Það er alveg makalaust hvað hann er hafin til skýjana á Stöð 2 sí og æ, hvenær á að slökkva þessum manni væri ekki nær að fá einhvern sem sér tilveruna í réttu ljósi og horfir raunsætt á kaup og kjör í landinu. Við búum við eitt hæsta verð á matvælum í heiminum og ætlar einhver að segja mér að það sé svo lítil álagning í verslunum, meir að segja er verslanir eins og BÓNUS, Krónan, Hagkaup, Nóatún og hvað þær heita allar þessar verslanir sem segjast vera að bjóða lægsta verðið hverju sinni, eru með dágóða álagningu, annars væru þeir ekki svona ríkir og mikil veldi eins og er í kringum Baugsveldið og allar þær samsteypur sem að þessum verslunarkeðjum standa. Þeir eru sko ekki í neinni góðgerðarstarfssemi, nema þegar þeir færa einhveju góðgerðarfélagi einhvern styrk, það má ekki gleyma slíku, en væri ekki bara meiri góðgerð að skapa hér mannsæmandi samfélag með sanngjarnari verðlagningu eru þessi eignarhaldsfélög ekki orðin nógu rík þurfa þeir alla þessa feitu sjóði er ekki komin tími á að einhver fari í Hróa Hattar leik og deili þessu meðal þeirra sem virkilega þurfa á því að hafa það betra, er ekki betra að eiga samf´lag þar sem allir hafa það þokkalegt, svo til dæmis myndi ríkja friður á vinnumarkaðinum, allir með vinnu og lífsviðurværi. Gerum Ísland að mannauðs samfélagi virðum rétt mannsins til að lifa, virðum jafnréttið sem allir eru að tala um en fæstir vita hvað í raun þýðir, tökum tilit til hvors annars og gerum litlu eyjuna okkar að bestu vin í heiminum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Hvert á að fara í frí í sumar?
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.