Radar er ekki óskeikull!

Það er með ólíkindum hvað hægt er að eltast við hraðamælingar endalaust. Á tímum sem lögreglan á erfiðleikum með að halda í mannskapinn og þá um leið að halda uppi alvöru löggæslu. Vissulega er engin afsökun fyrir ofsa akstri en þegar ekki er hægt að treysta tækninni sem er ekkert heilög, er þá ekki mál að hvíla þennan óskapnað. Reykjanesbrautin er að verða komin í það horf að hægt væri að leyfa hámarkshraða 110 KM á klukkustund og það að lækka frávik á mælum úr 10 KM í 5 KM eru bara mannréttindabrot, því hraðamælar í bílum eru alls ekki nákvæmir og getur þeim skeikað talsvert, því það munar oft miklu ef dekkjastærð er breytt, sem dæmi að nefna drifhlutföll og margt annað sem breytt getur forsemdum, jafnvel hitastig getur valdið skekkju. Þess vegna er það óumdeild krafa að skekkjumörk séu leiðrétt til fyrra horfs og jafnvel gengið lengra og þau hækkuð í 15 KM.

wRisEssa 120507_JSM7063


mbl.is Hljómtæki kunna að hafa valdið mæliskekkju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 77946

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband