Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Lífiđ er hverfult og ţađ er ađeins eitt sem er öruggt!

Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir
9. ágúst 1976 + 30.maí 2007
 

 

Enn ein röddin hefur ţagnađ, rödd sem hafđi eitthvađ ađ segja, rödd sem tókst á viđ lífiđ, rödd sem viđ munum ekki gleyma, rödd sem kenndi okkur hve lífiđ er mikils virđi. Ţađ kann ađ ţykja skrítiđ en ţađ er ađeins eitt sem er öuggt í lífinu, eftir ađ viđ fćđumst  ţá munum viđ deyja, spurningin er bara hvenćr, en hvernig getur veriđ á marga lund. Sumir eiga erfit međ ađ horfast í augu viđ ţessa stađreynd og sumir halda ađ skatturinn sé einnig öruggur, en svo er ekki. Eini skatturinn sem allir verđa standa skil á er ađ lifa lífinu á međan ţađ gefst, en misjafnlega gefst mönnum tćkifćri á ađ láta eitthvađ ađ sér kveđa eđa gott af sér leiđa. Ásta lovísa sýndi okkur og sannađi ađ lífiđ er ţess virđi ađ berjast fyrir ţví, látum fórn hennar vera okkur hvatning til ađ gera lífiđ betra, látum gott af okkur leiđa fylgjum góđu fordćmi.
Hvíl ţú í friđi, Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir, megi hin hćsti höfuđsmiđur himins og jarđar umvefja ţig ást og alúđ, og jafnframt styrkja ćttingja ţína og ástvini í sorg ţeirra og söknuđi.
Guđ geymi ykkur öll, kveđja Jón

 

 


Ég hef alltaf sagt ţađ !!! OG TAKIĐ EFTIR !

wRK 280207_JSM6527 

Ţađ er komiđ ađ ţví sem ég hef alltaf sagt; Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er komin heim, hún er ţađ eina sem Sjálstćđisflokkinn hefur vantađ í Reykjavík. Ţetta sagđi ég líka vinum mínum í sveitastjórnarkosningunum áriđ 2002, en ţá skildi engin hvađ ég var ađ segja. Ingibjörg Sólrún hefur nefnilega LEIĐTOGA hćfileika sem ađeins fáir stjórnmálamenn á Íslandi hafa haft, en til ađ nefna annan til í ţví samhengi ţá er Davíđ Oddsson í sama hópi. Ţađ eina sem farsćlir leiđtogar verđa ađ vara sig á, er ađ finna sig ekki ómissandi, fyllast af hroka og falla í ţađ ađ misnota valdiđ. Farsćlalega vona ég ađ hin nýja verđandi ríkisstjórn D og S lista, verđi árangursrík. D listinn, listi Sjálfgrćđismanna og S-listi, listi Sjálfstćđramanna međ jafnađarskođanir og vökult auga yfir ţví ađ halda í eignir fólksins, eigur ríkisins, ríki fólksins en ekki ríka fólksins. Persónulega finnst mér ađ Ingibjörg Sólrún ćtti ađ verđa forsćtisráđherra og Geir fari í utanríkismálinn, Árni Matt í sjávarútvegsmálinn, Ţorgerđur í menntamálinn, Össur í félagsmálinn, Guđfinna Bjarna í fjármálinn, Jóhanna Sig í heilbrigđis og tryggingamál, Ármann Kr í umhverfismálinn, Kristján L Möller í samgöngumálinn, Einar K Guđfinnsson í iđnađar og viđskiptin og rúsínan í pylsu endanum vćri ađ Árni johnsen fćri međ dómsmálinn, en ţađ er svona til gamans sagt en kanski ćtti ađ fá nýtt blóđ í dómsmálinn?

Kveđja Jón


mbl.is Ingibjörg Sólrún: VG vildi ekki mynda stjórn međ Framsóknarflokki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dulbúin yfirtaka !!!

wRK 280207_JSM6624 

Ţađ er talsverđ ólykt af ţessu máli, hvers vegna ţarf ađ rífa upp innsigluđ umslög frá sendiráđum og opinberum fulltrúum íslenska ríkisins. Rof á innsigli er hegningarlagabrot og ţví skildi DHL komast upp međ ţađ ađ gera slíkt, ég sem borgari krefst ţess ađ ţetta verđi ransakađ, ţví auk ţess er veriđ ađ rjúfa leynd yfir kosningum sem er annađ alvarlegt brot. Ég hvet ţá sem hlut eiga ađ máli ađ kćra ţetta athćfi og fylgja ţví eftir.


mbl.is DHL segist áskilja sér rétt til ađ opna pakka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr á ađ einkavćđa LÖGGUNA???

 

wFMFI 260806_JSM5178     _MG_4367

Opinbert og óopinbert, hvađ er eiginlega á seyđi? Öryggismál eins og vopnaleit, löggćsla, landhelgisgćsla og öll heilbrigđisţjónusta á ađ sjálfsögđu ađ vera í rekstri hins opinbera. Reynsla af öryggisgćslu á flugvöllum erlendis er ekki sú ađ ţetta sé réttlćtanlegt međ fyllstu virđingu fyrir ţessu ágćta fyrirtćki "Securitas". En raunin er sú, ađ til starfa ţar hafa valist oft á tíđum fólk sem langar ađ verđa löggur, en hafa ekki ţá burđi eđa hćfileika til ađ fylla í slíkar stöđur og ţar af leiđandi ráđa sig til öryggisfyrirtćkja sem gera minni kröfur. Slík fyrirtćki eru međ ţannig ţjónustu sem er nokkurskonar löggćsla og detta ţví sumir í lögguleik. Öryggi á flugvöllum er mikilvćgara en ţađ, ađ ađrir en fullgildir löggćslumenn sinni ţví. Ástćđan er međal annars sú, ađ engvir ađrir en fullgildir löggćslumenn mega bera vopn og ţađ er ein af öryggiskröfunum sem oft ţarf ađ hafa viđ á flugvöllum, međal annars er fyrirmenn og ţjóđhöfđingjar eru á ferđ. Mađur spyr, afhverju er ţá ekki útbođ á Tollskođun á flugvöllunum? Ţađ fengjust örugglega margir í ţađ ađ taka ţađ ađ sér, sjáiđ fyrir ykkur Franklín Steiner í ţeirri vinnu? NEI hugsun betur um ţessi mál, einkavćđing er ekki og verđur aldrei alsherjar lausn, sumt bara virkar ekki ţannig.


mbl.is Securitas sér um öryggisleit á Reykjavíkurflugvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt er nú til sölu!

wRK 280207_JSM6527 

 

Hvernig vćri ađ selja ónothćfa RÁĐHERRA, ég er visss um ađ viđ myndum grćđa vel á ţví, ţeir eru alltaf í vndrćđum međ blóraböggla fyrir misvitrar ákvarđanir og svo eru afföll af stjórnendum í ýmsum ríkjum Afríku. Ţar gćtu ţeir margir blómstrađ og sest á toppinn ađ minnsta kosti um tíma. ÉG BARA SEGI SVONA. Grin


mbl.is Heildarverđmćti HS 49 milljarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viđhorf um stjórnmál og samfélagslegar ţarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigđismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson
Starfandi fréttaljósmyndari. skođiđ myndir á; www.123.is/MOTIVMEDIA eđa www.pixlar.is
Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.10.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 4
 • Frá upphafi: 75537

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Embla
Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Nýjustu myndir

 • ...810_jon9993
 • ...810_jon1809
 • ...810_jon1773
 • ...809_jon7433
 • ...2572_940147

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband