Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Bara loka Borginni vesta Elliđaár !!!

Umferđaóvitar Borgarinnar eru ekki enn búnir ađ skilja hvađ samgöngumannvirki ganga útá. Götur borgarinnar eru til ađ aka um á milli stađa, vegir landsins til og frá borginni eru tenging höfuđborgarinnar viđ landsbyggđina og ţar í flokki er Reykjavíkurflugvöllur í einu af ađalhlutverkunum sem ein mikilvćgasta samgöngućđ landsins. Á Réttarholtsvegi er til dćmis ein fáránlegast umferđarđarhindrun sem sést hefur hjá siđmenntuđum ţjóđum. ţar er nefnilega búiđ ađ loka einni akrein og beina umferđinni beint á gagnstćđa umferđ, spurningin er ekki hvort heldur hvenćr alvarlega slysiđ verđur sem ţessi fífllega hindrun er. Lokun gatna eins og Rauđalćkjar er ekki ţađ sem ţarf, samskonar lokun var gerđ fyrir allmörgum árum síđan í Bólstađahlíđ en ţar eru ađstćđur ađrar og álagiđ fćrđist bara yfir á Háteigsveg og Stakkahlíđ í stađ ţess ađ deilast á allan hringin. Lokanir og ţrengingar kalla bara á aukiđ álag annarsstađar í nágreninu og hver er ţá ávinningurinn? Mikilvćgarara er ađ skapa umferđa mannvirki ţannig ađ sem best flćđi sé mögulegt međ ţví ađ tengja inn ađreinar í stađ ţess ađ taka ţćr af og stoppa umferđina međ fíflalegum umferđaljósum, samanber á Bústađavegi og Reykjanesbraut og víđa annarsstađar ţar sem álíka framkvćmdir hafa veriđ gerđar og ţađ hefur sínt sig ađ ţar sem ađreinar koma eđlilega inn á stćrri brautir eins og af Bústađavegi inná Kringlumýrarbraut bćđi til suđurs og norđurs ţar er ţokkalega gott flćđi umferđar.

En til ađ stoppa allt ţetta fjas ţá ţarf ađ banna allan akstur vestan Elliđaáa og leyfa ađeins hestvagna á tölti, ţá fara sko hjólin ađ snúast!

 

wvegir_050406_jsm3975.jpgwBIRK 260708_JSM6407
mbl.is Rauđalćk lokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bara rekan og ráđa nýjan !!!

Ţađ má nota ráđ sjálfgrćđismanna og annara atvinnurekenda, sem ţeir beita ef einhver vogar sér ađ fara fram á launahćkkun. Ţađ er örugglega hćgt ađ ráđa einhvern annan fyrir minni pening og sem er fúsari til ađ rétta úr fjárhagsvanda ţjóđarinnar, til dćmis međ ađ lćkka stýrivexti verulega sem hefđi átt ađ vera búiđ ađ gera fyrir löngu. Skattgrímur og Jóhanna af Örk ćttu ţví ađ huga ađ stöđu sinni ţví kanski verđur ráđin forstjóri yfir ÍSLAND ohf sem mun reka ţau fyrirvaralaust!!!

 

wbli_2006_jsm6778.jpga5a4e8e9-e664-4486-be6e-1bf55ab1658e_881045.jpg

 


mbl.is „Rćddi ekki launamálin“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viđhorf um stjórnmál og samfélagslegar ţarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigđismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson
Starfandi fréttaljósmyndari. skođiđ myndir á; www.123.is/MOTIVMEDIA eđa www.pixlar.is
Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.10.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 4
 • Frá upphafi: 75537

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Embla
Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Nýjustu myndir

 • ...810_jon9993
 • ...810_jon1809
 • ...810_jon1773
 • ...809_jon7433
 • ...2572_940147

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband