Blóðgjöf er lífgjöf!

Margir hafa lagt hönd á plóginn og gefið blóð í blóðbankan, eða eins og fréttin segir skiptir það þúsundummanna og kvenna. Það er því alveg makalaust að þessi stofnun sé haldið í fjársvelti frá hinu opinbera. ég hef löngum sagt að það eru þrír megin þættir í rekstri þessa ágæta lands þar sem ekki ætti að þekkjast orðasambönd og orðatiltæki eins og niðurskurður, sparnaður og fjársvelti. Þessir þættir eru heilbrigðismál, menntamál og öryggismál, ef þessar grunn undirstöður eru ekki í lagi þá erum við á í vondum málum, en að sjálfsögðu á að gefa þessum þáttum góðan gaum og hafa aðhald og góða stjórn á rekstri þessara þátta. Gleymum ekki því að fólk hættir ekkert að verða veikt og ef við menntum ekki börnin okkar hvað verður þá um framtíðina, eins ef öryggismálin er í ólestri hvar stöndum við þá. Blóðbankin er ein af undirstöðum góðs heilbrigðiskerfi, því enn hefur ekkert verið framleitt sem kemur í stað manns blóðsins, en sífelt fleiri tilfelli koma upp þar sem þörf er á stórum skömmtum af blóðvökva, bæði vegna slysfara og annara veikinda og aðgerða. Við sem erum heilbrigð og frísk leggjum okkar af mörkum, GEFUM BLÓÐ, sjálfur hef ég gefið blóð frá átján ára aldri og náði að komast í hóp hundraðshöfðingjana fyrir tveim árum síðan eða þegar ég var um fjörtíu og átta ára gamall, kanski var ég sá yngsti í þeim hóp þá? En nú hef ég ég náð að gefa í hundrað og sjö skipti og ætla að halda áfram meðan heilsan leyfir.
mbl.is 50 hafa gefið blóð 100 sinnum eða oftar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 77929

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband