Það er allavega þá eitthvað jákvætt við að vera karlmaður!

Já fleiri svona jákvæðar fréttir, sjálfur er ég þokkalega heilsu hraustur og þakklátur fyrir það, en gleymum ekki því að velferðarkerfið sem hér hefur verið við lýði á undanförnum áratugum, á ekki síst þátt í þessari útkomu. Því legg ég áherslu á það að við megum ekki slá slöku við í heilbrigðismálunum, heldur efla og halda uppi því kerfi sem ríkt hefur og gert Ísland að einu heilbrigðasta landi í heiminum. Einkavæðing heilbrigðiskerfisins myndi kollvarpa þessu öllu, ekki það að ekki sé hægt að reka heilbrigðisþjónustu á slíkum grundvelli, en um leið og við gefum eftir í samtryggingunni í heilbrigðiskerfinu þá fer allt til fjandans og fólk fer að falla frá um aldur fram.

mbl.is Íslenskir karlar verða karla elstir í heiminum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Til hamingju Ísland ......... spurning hvað þarf til í Rússlandi?

Herdís Sigurjónsdóttir, 28.3.2007 kl. 12:10

2 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Kannski Rússarnir ættu að svissa úr vodkanu í vatn...... en hvað hafa japanskar kellur sem við höfum ekki?

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 28.3.2007 kl. 20:08

3 Smámynd: Ísdrottningin

Lífslíkur segja nú ekki alla söguna, maður þarf að vera heill heilsu til að hafa eitthvert gagn af langlífinu.

Ísdrottningin, 1.4.2007 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband