Ţađ er ekkert ÖRUGT í ţessu lífi nema bara eitt !!!

Lengi hefur veriđ talađ um löggćslumál hér á landi og margir spekúlantar hafa sagt skođun sína í ţeim efnum. Ég hef ekki veriđ ţekktur fyrir annađ en ađ segja skođanir mínar tćpitungulaust og hef stundum ekki fengiđ klapp á bakiđ ţegar ég hef sagt sannleikan frammi fyrir ţeim sem ţykir hann óţćgilegur. Ţróunn löggćslu hefur veriđ mikil á síđustu áratugum og á opinber löggćsla sér ađeins rétt yfir alda gamla sögu. En á síđustu 30 - 40 árum hefur tildćmis löggćsla í Kópavogi ekkert vaxiđ ţó svo ađ íbúabyggđ hafi vaxiđ frá um fimmţúsund manns í yfir ţrjátíuţúsund manns og allt flatarmál og gatnakerfi aukist margfallt. lengi vel voru alltaf 5 - 6 lögregluţjónar á vakt í Kópavogi en ţegar umdćmin voru sameinuđ ţá fćkkađi ţeim í raun niđur í 3 og stundum engin ţví um tíma var engin á lögreglustöđinni í Kópavogi á nóttunni. Eins er međ Reykjavík, ţar hefur löggćslumönnum fćkkađ umtalsvert miđađ viđ fólksfjölda og ađ öllu ţessu upp töldu ţá er samasem merki á milli fjölda afbrota og fjölda lögreglumanna og reikni nú hver fyrir sig. ţetta ţýđir ađ međ fćrri lögreglumönnum eu fćrri lögregluskírslur og lćgri afbrotastuđull, en ţó fleiri afbrot, í skjóli ţess ađ menn komast frekar undan réttvísinni, og öryggi allra ţverr viđ fćkkun lögregluţjóna.  Löggćsla fellst ekki bara í ţví ađ mćla hrađa bifreiđa sem aka um vegi landsins heldur frekar ţađ ađ vera sýnilegir og til taks ţegar ţörf er á og geta gripiđ inní á örlagastundum.

Ég segi ţví hér aftur og enn; Ţađ á ekki ađ spara í ţremur mikilvćgustu ţáttum í rekstri hins opinbera, Öryggismál, Heilbrigđismál og Menntamál, en gott og heilbrigt ađhald og útsjónarsemi er nauđsyn í öllu.

 

wvegir_050406_jsm3347.jpgwKOP 030708_JSM7540


mbl.is Vilja auka öryggi í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Ţörf umrćđa og alveg rétt hjá ţér ađ í ţessum ţremur ţáttum bara MÁ ALLS EKKI SPARA. Ađhald og eftirlit er svo allt annađ.

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir, 29.1.2010 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viđhorf um stjórnmál og samfélagslegar ţarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigđismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson
Starfandi fréttaljósmyndari. skođiđ myndir á; www.123.is/MOTIVMEDIA eđa www.pixlar.is
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 5
 • Frá upphafi: 75562

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Nýjustu myndir

 • ...810_jon9993
 • ...810_jon1809
 • ...810_jon1773
 • ...809_jon7433
 • ...2572_940147

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband