Það er ekkert ÖRUGT í þessu lífi nema bara eitt !!!

Lengi hefur verið talað um löggæslumál hér á landi og margir spekúlantar hafa sagt skoðun sína í þeim efnum. Ég hef ekki verið þekktur fyrir annað en að segja skoðanir mínar tæpitungulaust og hef stundum ekki fengið klapp á bakið þegar ég hef sagt sannleikan frammi fyrir þeim sem þykir hann óþægilegur. Þróunn löggæslu hefur verið mikil á síðustu áratugum og á opinber löggæsla sér aðeins rétt yfir alda gamla sögu. En á síðustu 30 - 40 árum hefur tildæmis löggæsla í Kópavogi ekkert vaxið þó svo að íbúabyggð hafi vaxið frá um fimmþúsund manns í yfir þrjátíuþúsund manns og allt flatarmál og gatnakerfi aukist margfallt. lengi vel voru alltaf 5 - 6 lögregluþjónar á vakt í Kópavogi en þegar umdæmin voru sameinuð þá fækkaði þeim í raun niður í 3 og stundum engin því um tíma var engin á lögreglustöðinni í Kópavogi á nóttunni. Eins er með Reykjavík, þar hefur löggæslumönnum fækkað umtalsvert miðað við fólksfjölda og að öllu þessu upp töldu þá er samasem merki á milli fjölda afbrota og fjölda lögreglumanna og reikni nú hver fyrir sig. þetta þýðir að með færri lögreglumönnum eu færri lögregluskírslur og lægri afbrotastuðull, en þó fleiri afbrot, í skjóli þess að menn komast frekar undan réttvísinni, og öryggi allra þverr við fækkun lögregluþjóna.  Löggæsla fellst ekki bara í því að mæla hraða bifreiða sem aka um vegi landsins heldur frekar það að vera sýnilegir og til taks þegar þörf er á og geta gripið inní á örlagastundum.

Ég segi því hér aftur og enn; Það á ekki að spara í þremur mikilvægustu þáttum í rekstri hins opinbera, Öryggismál, Heilbrigðismál og Menntamál, en gott og heilbrigt aðhald og útsjónarsemi er nauðsyn í öllu.

 

wvegir_050406_jsm3347.jpgwKOP 030708_JSM7540


mbl.is Vilja auka öryggi í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Þörf umræða og alveg rétt hjá þér að í þessum þremur þáttum bara MÁ ALLS EKKI SPARA. Aðhald og eftirlit er svo allt annað.

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir, 29.1.2010 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband