Hverjir eiga að stjórna? Við eða IMF?

Er ekki tímabært að fara að hlusta á fólkið, er ekki tímabært að hlusta á atvinnurekendur (SA) og fara að lækka all verulega STÝRIVEXTINA. Í eina tíð voru menn settir í FANGELSI fyrir okurvexti, af því að þeir áttu umfram peninga sem þeir gátu lánað, því þá var erfit að fá bankastjórana til að kaupa VÍXLA, sem var það lána fyrikomulag á þeim tíma. Þá réð frjálsa framtakið eigin vöxtum og voru oft óheyrilegir! Núna þykir sjálfsagt að níðast á fólki með alskyns gjöldum; seðilgjald, vanskilagjald, færslugjald, salernisgjald, viðlagagjald, innheimtugjald, útskriftargjald, afgreiðslugjald og enn væri hægt að telja áfram! Leggja ætti á ríkið að greiða fólkinu fyrir að vera til og hafa einhverja skynsemi í þessu öllu saman. Í mínum rekstri er það innifalið í gjaldtökunni, allt þetta kjaftæði sem hér er að ofan talið, eða á ég að fara að bæta þeim við? Það myndi heyrast þá í einhverjum! Sala á vöru og þjónustu hlýtur að innfela öll þessi gjöld og allan þann kostnað sem af viðskiptunum koma.

wvegir_050406_jsm3347.jpg Vegurinn að heiman er vegurinn heim.


mbl.is Vildu lækka vexti en ekki IMF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

ég þakka nú innilega fyrir IMF verð ég að segja :) það þarf einhver að hafa auga með liðinu hér á fróni. Lái mér hver sem vill.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 29.1.2009 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 77919

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband