Stolt landsins á að vera fáninn!

Það er mín skoðun að það á að endurskoða lög um íslenska fánan og rýmka þar heimildir. Svo vitnað sé í árangur nágrana þjóðana, til að nefna Danmörku, þá er nær alveg sama hvað það er sem þú kaupir, sem framleitt er í Danmörku, að danski fánin skal finnast á umbúðunum svo ekki fari á milli mála hvaðan varan kemur. Meir að segja vörur sem einungis eru umpakkaðar í Danmörku. Sjáið bara danskadaga í Hagkaupum og áfram mætti nefna. Við eigum að vera stolt af okkar fána, fyrir okkar litla auðuga land, sem getur tekið að sér flóttamenn hvaðan æfa úr heiminum fætt þau og klætt. Sendir miljónir til uppbyggingar á skólum í miðausturlöndum og Afríku, flýgur sjúkraflug fyrir sænskaríkið frá Thailandi, setur svo PUNKTINN YFIR IIIÐ með Silfurverðlaunum í handbolta á Olympíuleikum.

whero_070908_jsm8525.jpgwhero_070908_jsm8678.jpg


mbl.is Fánum prýddar landbúnaðarvörur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband