Hófsamur en Stórmenni !

wSafnakennari_7122wSafnakennari_7074

 

Maður þarf ekki að þekkja til hlítar svona menn til að sjá að um stórmenni er að ræða. Sjálfsagt eru fleiri sem skipa þennan flokk manna, en eru svo hógværir og hófsamir að þeirra er lítt getið í daglegu amstri. Því það er ótrúlegt hvað gasprarar og galgopar geta fengið mikla og óhófsama eftirtekt, með því einu að strá í kringum sig stjörnu og glymmer regni og gala nógu hátt, sem engöngu er úr yfirborðs kenndu hysmi og sjálfeyðandi glingri. Á meðan sitja eftir stórmenni sem þessi án nokkurar athygli og eru samt að framkvæma mikilvægustu hlutina. Þetta segir okkur aðeins það hve fréttamat fjölmiðla í dag er hégómlegt og innihaldlaust oft á tíðum. En þegar berast hógværar fréttir af merkis atburðum þá sjá menn ekki mikilvægið. Morgunblaðið má þó eiga það, eins og með þessari frétt að sjá aðalatriðin frá auka atriðum og fjálla jafnvel á sama látlausa hátt en þó skilmerkilega um það sem merkilegt er. Margir aðrir fjölmiðlar lesa ekki einu sinni svona frétt fyrir sig, hvað þá að birta þær. Heill þér Gissur Ó Erlingsson og megum við njóta visku þinnar enn um hríð.


mbl.is Fagnar 80 ára stúdentsafmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Tek heilshugar undir með síðurhöfundi og bloggvini

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 29.5.2008 kl. 21:16

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Ég tók einmitt eftir þessari frétt og fannst hún einstaklega skemmtileg.

Steingerður Steinarsdóttir, 2.6.2008 kl. 14:38

3 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Þakka þér fyrir að kynna mér fyrir þessum merkismanni

Þóra Sigurðardóttir, 10.6.2008 kl. 22:57

4 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Ég var mjög ánægð með þessa frétt. Takk fyrir að benda á hana!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.6.2008 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 77911

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband